Fćrslur miđvikudaginn 8. október 2003

Kl. 22:28: Davíđsson Berman 

Edmonton, Kanada: Ko-leen kona Davíđs bróđur Stínu fćddi strák fyrr í dag. Stóran og heilbrigđan. Hún var gengin dáldiđ langt fram yfir ţannig ađ ţađ er búin ađ vera dáldiđ mikil eftirvćnting í loftinu undanfarna viku eđa svo. Allar fréttir eru enn af mjög skornum skammti.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 19:46: Talblogg 


Sent úr síma 6975818
Sent međ GSMbloggi Hex

Svör frá lesendum (10) | Varanleg slóđ

Kl. 19:39: Myndablogg 

Tilraun 2 bla
Mynd sendi: 6975818
Sent međ GSMbloggi Hex

Svör frá lesendum (6) | Varanleg slóđ

Kl. 19:33: Myndablogg 

Hvernig skrifar ma!dur !islenska stafi?
Mynd sendi: 6975818
Sent međ GSMbloggi Hex

Svör frá lesendum (13) | Varanleg slóđ

Kl. 00:06: Til varnar sćnsku leiđinni 

Bara svo ţađ sé á hreinu, ţá er ég alls ekkert á ţví ađ "sćnska leiđin" sé endilega alslćmur kostur í baráttunni gegn mannsali og vćndisţrćlkun. Sér í lagi sýnist mér ađ hún sé mun skárri en núverandi ástand - ţ.e. ađ vćndiskonan sé lögbrjótur.

Birgir spyr:

"En er ekkert undarlegt ađ fólki sé gert kleift ađ starfa viđ iđju sem leiđir beinslínis af sér glćpaverk annarra."

Ég svara: Rök ţeirra sem vilja gera kaup á vćndi ađ glćp, eru ţau ađ allar vćndiskonur (eđa yfirgnćfandi meirihluti ţeirra) séu ósjálfráđar gerđa sinna. Ţćr séu ţvingađar međ líkamlegu eđa andlegu ofbeldi, og/eđa drifnar áfram af sjúklegri fíkn í eiturlyf, og ţví sé ekki hćgt ađ líta á vćndi í neinum tilfellum sem lögmćt viđskipti heldur einungis sem misnotkun kaupandans á eymd vćndiskonunnar og sé ţar ađ leiđandi hrein nauđgun.

Sé litiđ á máliđ í ţessu ljósi, ţá getur ţađ virst mjög rökrétt ađ gera vćndiskaupin refsiverđ rétt eins og hvert annađ kynferđislegt ofbeldi eđa nauđgun. Hins vegar greinir fólk mjög á um ţrennt í ţessu sambandi:

 1. Hvort engar (eđa nćstum engar) vćndiskonur séu sjálfráđar gjörđa sinna?
 2. Hvort ţađ muni skila tilćtluđum árangri ađ gera kaup á vćndi refsiverđ?
 3. Hvert raunverulegt markmiđ svona ađgerđa sé (hver sé ţessi "tilćtlađi árangur")?

Ţađ sem ég hef mestar áhyggjur af, er ađ ef núverandi áróđursherferđ skilar ţví ađ sćnska leiđin verđi farin hér á landi, ţá líti fylgismenn hennar svo á ađ (siđferđis)stríđiđ sé unniđ og einhverju abstrakt réttlćti náđ, og ţađ sé ekki lengur ţörf á ađ ráđast gegn ţví sem ég álít vera lang alvarlegasta vandamáliđ - ţ.e. ţrćlahaldiđ og ofbeldiđ sem hórmangararnir beita, og félagslega útskúfunin sem vćndiskonur búa viđ hálfu samborgara sinna.

Ţađ fer í pirrurnar á mér ađ enginn skuli vilja (ţora?) ađ tala um félagslegu útskúfunina og ţrćlahaldiđ og hórmangarana sem hluta af ţeim vandamálum sem tengjast vćndi. Hins vegar virđast allir tilbúnir ađ hrópa "vćndi er nauđgun" og "vćndi er ógeđ", sem ég sé bara ekki ađ leysi nein raunveruleg vandamál.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í október 2003

október 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28. 29. 30. 31.  

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)