Fćrslur Ţriđjudaginn 7. október 2003

Kl. 14:51: Garpur Blóđnös 

Ţađ er óneitanlega dáldiđ óţćgileg tilfinning ađ sjá blćđa úr barninu sínu í fyrsta skipti. Stingandi grátur, fullur munnur af blóđi sem lekur niđur hökuna og á kuldagallann. Garpur datt á nebbann í sandkassanum á róló í morgun. Fjórum mínútum seinna var allt orđiđ gott aftur, nema ađ pabbi hans er örlítiđ dćldađur á sálinni.

Í gćrkvöldi var Garpur ađ hoppa á rúmdýnunni okkar á gólfinu og missti fótanna og skall framfyrir sig á gólfiđ og skall međ enniđ á einhvern harđan hlut sem var á gólfinu ekki langt frá rúminu. Í dag er hann međ dálitla kúlu yfir augabrúninni og rauđa, blóđhlaupna rispu upp eftir miđju enninu. Ég var í vinnunni ţegar ţađ gerđist.

Hann er vaknađur núna, ţannig ađ ég ţarf ađ hćtta ađ blogga...

Ţađ er samt ekki laust viđ ađ manni líđi eins og slćmu foreldri ţegar barniđ manns meiđir sig svona ítrekađ, ţó svo ađ auđvitađ sé ţetta bara eđlilegur hluti af uppvexti og ţroska lítils athafnamanns.

Svör frá lesendum (2) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í október 2003

október 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28. 29. 30. 31.  

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)