Séđ og heyrt taktar í vefbransanum?
Dísil-Oddur skrifar um elsku bransann okkar og gagnrýnir fyrirtćkiđ ECWeb fyrir fréttatilkynningu sem ţeir sendu nýveriđ frá sér ţar sem megniđ af púđrinu fór í ađ nafngreina í neikvćđu samhengi fyrirtćki og hugbúnađ sem ECWeb er í samkeppni viđ, og til ţess voru notađar mis-beinar tilvitnanir og sögusagnir.
Ég tek hjartanlega undir međ Oddi ađ svona framganga gerir ekkert nema ađ koma óorđi á alla hlutađeigandi (ekki síst ECWeb sjálfa) og elsku vefbransann okkar í heild sinni.
Upphafilegi titillinn á ţessari fćrslu var "Mikil ánćgja međ Odd hjá Má"
.
Meira ţessu líkt: Viđskipti.
Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.