Trigger 4-ever

Skrifađ 6. október 2003, kl. 22:06

Tryggvi var rétt í ţessu ađ breyta vefslóđunum í dagbókinni sinni í takt viđ ţađ sem ég lýsi í hinni geysivinsćlu fćrslu "Future-proof URLs in Movable Type". Međ ţessu er Tryggvi búinn ađ negla vefslóđir dagbókarinnar sinnar niđur í form sem ţarf líklega aldrei ađ breytast héđan í frá.

Ţá var bara eftir ađ ákveđa hvernig ćtti ađ áframsenda fólk sem smellti sér inn á vefinn hans eftir gömlu slóđunum. Eftir smá ábendingu frá mér ákvađ hann ađ fara tćknilega frumstćđustu og viđhaldsfríustu leiđina - hann lét dagbókarkerfiđ (Movable Type) skrifa yfir gömlu síđurnar/slóđirnar međ stuttum skilabođum um ađ viđkomandi vefslóđ vćri úrelt og framvísun á nýju slóđina (dćmi). Ţetta ţurfti hann bara ađ gera einu sinni, og héđan í frá ţarf hann bara ađ passa ađ eiga öryggisarfit af ţessum 739 nnnnnn.html skrám sem liggja ţarna og framvísa ţegjandi villuráfandi vefgestum á réttar slóđir á vefnum hans.

Til hamingju Tryggvi. Framtíđin er björt. ;-)


Meira ţessu líkt: Varanleiki & URL.


Svör frá lesendum (1)

  1. Tryggvi R. Jónsson svarar:

    Ég skipti svo reyndar um skođun međ lausnina á gömlu skránum. Ég lét MT búa til .htaccess skrá sem var redirect permanent /blog/archives/nnnnn.html http://www.trigger.is/blog/archives/JJJJ/MM/DD/hh.mm.ss/ Ferlega einfalt og ég ţarf ekki lengur ađ vera međ gömlu skrárnar í filesysteminu á vefţjóninum og leitarvélar sem og ađrir vafrar lenda á nýju fínu urlunum mínum. Ţessi .htaccess skrá er síđan statísk ţar sem ég mun aldrei nota linka í gömlu nnnnnn.html skrárnar framvegis og ţví nóg ađ búa hana til einu sinni.

    7. október 2003 kl. 13:08 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)