Stundum les ég vitlaust
Ţađ kemur fyrir nokkrum sinnum á dag ađ ég renni hratt yfir fyrirsagnir á RSS fréttalistum og misles ţćr á einhvern hátt sem mér finnst fyndinn. Svona "freudísk" mistök í lesstöđinni í heilanum á mér. Mig hefur lengi langađ til ađ prófa ađ skrá skipulega niđur ţessar mislesnu fyrirsagnir mér til gamans.
Ţví ţessi tilraun: Úrval - fyrir beslinda.
Uppfćrt tveimur vikum síđar: Ţetta var stundarbrjálćđi sem reyndist ekkert sniđugt. Vísunin er brotin.
Meira ţessu líkt: Um ţessa síđu, Útgáfa.
Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.