Fćrslur sunnudaginn 5. október 2003

Kl. 21:42: Hćgri kratinn og Sjálfsstćđisbandalagiđ? 

Ţađ er hálfsorglegt ađ sjá hvađ Sjálfstćđismönnum hefur síendurtekiđ tekist ađ skjóta sig í fćturna í flokksstarfinu undanfarin misseri. Mađur veltir fyrir sér hvort einhver spennandi uppstokkun sé í vćndum -- "Sjálfstćđisflokkur" og "Sjálfstćđisbandalag"? Ţađ ţćtti saga til nćsta bćjar.

Á sama tíma koma ungir jafnađarmenn nokkuđ vel út í fjölmiđlum međ sitt flokksstarf.

...Sem minnir mig á ţađ... Ţessi nýi formađur ţeirra, Andrés Jónsson, ţessi eilítiđ bollulegi, ofsa snyrtilegi hćgri-krati ... er ţetta ekki sami Andrés og var á sama tíma og ég í menntaskóla - grannur, hippalegur hözzlertöffari međ sítt, rytjulegt hár sem gekk um vitnandi í Marx og Engels?

Merkilegt hvernig tíminn líđur um okkur.

Svör frá lesendum (12) | Varanleg slóđ

Kl. 14:02: 100% Katrín 

Katrín.is skrifar "100 atriđi um mig". Einfalt, persónulegt, skemmtilegt.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í október 2003

október 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28. 29. 30. 31.  

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)