Hćgri kratinn og Sjálfsstćđisbandalagiđ?
Ţađ er hálfsorglegt ađ sjá hvađ Sjálfstćđismönnum hefur síendurtekiđ tekist ađ skjóta sig í fćturna í flokksstarfinu undanfarin misseri. Mađur veltir fyrir sér hvort einhver spennandi uppstokkun sé í vćndum -- "Sjálfstćđisflokkur" og "Sjálfstćđisbandalag"? Ţađ ţćtti saga til nćsta bćjar.
Á sama tíma koma ungir jafnađarmenn nokkuđ vel út í fjölmiđlum međ sitt flokksstarf.
...Sem minnir mig á ţađ... Ţessi nýi formađur ţeirra, Andrés Jónsson, ţessi eilítiđ bollulegi, ofsa snyrtilegi hćgri-krati ... er ţetta ekki sami Andrés og var á sama tíma og ég í menntaskóla - grannur, hippalegur hözzlertöffari međ sítt, rytjulegt hár sem gekk um vitnandi í Marx og Engels?
Merkilegt hvernig tíminn líđur um okkur.
Nýleg svör frá lesendum