Frelsi? Réttur? Réttlćti?

Skrifađ 4. október 2003, kl. 14:20

"Hćgri-Frjálshyggjan er fegruđ leiđ ađ áfanga sem nefnist lénsskipulag". (stolin tilvitnun)

Lénsskipulag er einmitt náttúrulegur jafnvćgispunktur samfélagskerfis ţar sem eina hlutverk ríkisins er ađ vernda eignaréttinn. Ţađ sorglega er ađ hćgri-frjálshyggjudrengirnir a) fatta ţađ ekki, eđa b) ţora ekki ađ viđurkenna ţađ.

P.S. ég er hallur undir ákveđna tegund frjálshyggju, bara ekki ţá lénsskipulags-nálgun sem bláskjáir ađhyllast.


Meira ţessu líkt: Pólitík.


Svör frá lesendum (7)

 1. JBJ svarar:

  Kunnugleg tilvitnun... :p

  4. október 2003 kl. 15:38 GMT | #

 2. JBJ svarar:

  Nema hvađ mín orđ eru eldri en DonkiKode... frekar augljóst samt og ekki erfitt ađ tengja bláskjáina viđ ađalsmenn fyrri tíma

  4. október 2003 kl. 15:41 GMT | #

 3. Svansson.net svarar:

  Öh, í lénsskipulagi var enginn eignarréttur eins og sá sem viđ ţekkjum í dag. Kóngurinn átti allt, en úthlutađi ţví til lénsmanna sinna...

  4. október 2003 kl. 18:04 GMT | #

 4. JBJ svarar:

  Ríkisstjórnin á allt en úthlutar ţví til lénsmanna sinna... your point?

  4. október 2003 kl. 19:54 GMT | #

 5. Már Örlygsson svarar:

  JBJ, ég sagđi líka sjálfur eitthvađ mjög líkt ţessari tilvitnun. Ég nennti bara ekki ađ grafa ţađ upp ţví ţađ var svo miklu fljótlegra bara ađ stela ţessari.

  Svansson, ég veit ekki alveg hvađ JBJ meinar í svari #4, en punkturinn međ tilvitnuninni er ađ undir fullkominni hćgri-frjálshyggju ţar sem ríkiđ skiptir sér ekki af neinu nema ađ vernda eignarétt einstaklinga og fyrirtćkja, ţá leitar kerfiđ í náttúrulegt "power-law" jafnvćgisástand ţar sem örfáir einstaklingar eđa fjölskyldur eiga allt og hinir smćrri éta úr lófa ţeirra -- nákvćmlega sambćrilegt viđ lénskerfi miđalda.

  4. október 2003 kl. 21:41 GMT | #

 6. JBJ svarar:

  Ţetta var varđandi einkavinavćđinguna... ađ einkavćđa til ţess ađ einkavćđa.. jafnvel lífsnauđsynlega hluti eins og rafmagn og vatn! Í ţetta er ég ađ borga skatta.. til ađ fá ţessa hluti, ekki til ađ ţeir verđi seldir nćsta einkavini.

  4. október 2003 kl. 22:09 GMT | #

 7. Svansson.net svarar:

  En Már, ţú getur t.d. átt hús, ţú fćrđ laun og getur valiđ hvar ţú notar ţau. Samfélag lénstímans og nútímans eru ekki sambćrileg. Heimurinn er orđinn kvikari, hrađari margţćttari og stćrri. Völdunum og peningunum verđur misskipt, en ţađ verđur aldrei neitt í líkingu viđ hiđ einsleita bćndasamfélag miđaldanna.

  Auk ţess hugsa ég ađ ríkiđ hafi oft í gegnum tíđina tryggt fáeinar fjölskyldur og peningana ţeirra í sessi, frekar en hitt. Vandamálin sem ég sé viđ frjálshyggjusamfélagiđ tengjast ekki of mikilli valdasamţjöppun, heldur skorti á félagslegu öryggisneti.

  5. október 2003 kl. 18:29 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)