Ađ senda SMS međ Jabber

Skrifađ 4. október 2003, kl. 13:19

Keli segir: "Sendu SMS úr spjallforritinu!" og gefur leiđbeiningar um hvernig má gera ţađ.

Ţar međ er Keli búinn ađ opna Jabber-í-SMS gáttina sem hann forritađi fyrir nokkru síđan, og ég notađi m.a. til ađ "SMS-blogga" beint úr Jabber spjallforritinu um daginn. Ţetta eru góđar fréttir fyrir íslenska Jabber notendur.

Ég er búinn ađ nota Jabber til ađ senda SMS skeyti undanfarna viku eđa svo, og ţađ er afskaplega ţćgilegt ađ geta SMSađ svona beint úr spjallforritinu. Ég bjó strax til sérstakan "SMS" flokk í tengiliđalistanum mínum ţar sem ég geymi öll SMS föngin, og ţannig eru allir SMS tengiliđirnir mínir ekki ađ ţvćlast fyrir hinum "alvöru" tengiliđunum sem ég spjalla viđ.

Áfram!


Meira ţessu líkt: Farsímablogg, Hugbúnađur.


Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)