Krydd í tilveruna frá tilverunni
Ég slysađist áđan inn á Tilveran.is á eina vafranum sem ég nota núorđiđ, Mozilla Firebird, og fékk eftirfarandi skilabođ:
"Ţú ert ađ nota gamlan vafra og ţví lítur Tilveran vćntanlega illa út. Ţađ vćri snjallrćđi ađ sćkja nýrri útgáfu til ađ ţú fáir notiđ Tilverunnar í allri sinni dýrđ!"
Ég rćđ mér ekki af kćti yfir ţessum kaldhćđnislegu mistökum ţeirra Tilveringa, sérstaklega í ljósi ţess ađ í listanum yfir "nýrri útgáfur" sem ţeir vísa á, ţá er Mozilla Firebird einmitt efstur á lista.
Nákvćmlega sömu sögu er ađ segja um Opera 7. :-)
Nýleg svör frá lesendum