Fćrslur föstudaginn 3. október 2003

Kl. 21:22: Krydd í tilveruna frá tilverunni 

Ég slysađist áđan inn á Tilveran.is á eina vafranum sem ég nota núorđiđ, Mozilla Firebird, og fékk eftirfarandi skilabođ:

"Ţú ert ađ nota gamlan vafra og ţví lítur Tilveran vćntanlega illa út. Ţađ vćri snjallrćđi ađ sćkja nýrri útgáfu til ađ ţú fáir notiđ Tilverunnar í allri sinni dýrđ!"

Ég rćđ mér ekki af kćti yfir ţessum kaldhćđnislegu mistökum ţeirra Tilveringa, sérstaklega í ljósi ţess ađ í listanum yfir "nýrri útgáfur" sem ţeir vísa á, ţá er Mozilla Firebird einmitt efstur á lista.

Nákvćmlega sömu sögu er ađ segja um Opera 7. :-)

Ći já, ég var nćstum búinn ađ gleyma: Tilberi! Tilberi!

Svör frá lesendum (4) | Varanleg slóđ

Kl. 19:00: Jabber->SMS->Blogg 

Ćtli ţađ virki ađ blogga gegn um Jabber forritiđ? (Sent úr síma 6975818)

Svör frá lesendum (2) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í október 2003

október 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28. 29. 30. 31.  

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)