SMS-bloggiđ fćr sitt eigiđ símanúmer
SMS-bloggţjónusta litla mannsins tilkynnir: Nýja SMS-bloggnúmeriđ er 6984299. Ég endurtek 6984299.
Allir notendur SMS-bloggţjónustunnar eiga ađ hćtta ađ senda SMS til "t hjá molar.is" gegn um ţjónustunúmerin 1415 og 1848 og senda ţess í stađ einföld skeyti í númeriđ 6984299. Niđurstađan er lćgri sendingarkostnađur og minna kjaftćđi fremst í skeytunum og skeytaformiđ er núna nákvćmlega eins hjá Vodafone og Landssímanotendum.
Nýja skeytaformiđ er eftirfarandi:
lykilorđ$ titill$$meginmál
Ég minni enfremur á eftirfarandi síđur:
- Notkunarleiđbeiningar fyrir SMS-bloggţjónustu litla mannsins (uppfćrđar)
- XML "eyđublađ" fyrir nýskráningu í SMS-bloggiđ
Meira ţessu líkt: Farsímablogg.
Svör frá lesendum (3)
Jósi svarar:
Er nafniđ "far" komiđ í ónáđ?
2. október 2003 kl. 15:52 GMT | #
Már Örlygsson svarar:
Fariđ er fariđ.
2. október 2003 kl. 21:37 GMT | #
Ágúst svarar:
Brab! Ţetta fór framhjá mér! Skýrir ýmislegt :)
4. október 2003 kl. 14:58 GMT | #