Fćrslur miđvikudaginn 1. október 2003

Kl. 20:29: SMS-bloggiđ fćr sitt eigiđ símanúmer 

SMS-bloggţjónusta litla mannsins tilkynnir: Nýja SMS-bloggnúmeriđ er 6984299. Ég endurtek 6984299.

Allir notendur SMS-bloggţjónustunnar eiga ađ hćtta ađ senda SMS til "t hjá molar.is" gegn um ţjónustunúmerin 1415 og 1848 og senda ţess í stađ einföld skeyti í númeriđ 6984299. Niđurstađan er lćgri sendingarkostnađur og minna kjaftćđi fremst í skeytunum og skeytaformiđ er núna nákvćmlega eins hjá Vodafone og Landssímanotendum.

Nýja skeytaformiđ er eftirfarandi:

lykilorđ$ titill$$meginmál

Ég minni enfremur á eftirfarandi síđur:

Svör frá lesendum (3) | Varanleg slóđ

At 17:31: Surprising Unemployment Benefits? 

David Dworkin, a veteran computer programmer and author of 14 published novels and 1 non-fiction book, on The Surprising Benefits of Being Unemployed. Splendid!

Post your Comment | Permalink

Kl. 15:48: Rólegheit 

Aleinir á róluvelli, í sandkassa fullum af plastskóflum og leikföngum. Hópur af störrum í nálćgu tré skiptist á sögum af nýliđnu sumri. (Sent úr síma 6975818)

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 13:36: SMS blogg 

Formiđ er knappt. Skeytin stutt, innslátturinn tímafrekur og erfitt ađ breyta. SMS blogg er hinn nýi tćkifćriskveđskapur 21. aldarinnar. (Sent úr síma 6975818)

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í október 2003

október 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28. 29. 30. 31.  

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)