Kl. 20:29: SMS-bloggiđ fćr sitt eigiđ símanúmer
SMS-bloggţjónusta litla mannsins tilkynnir: Nýja SMS-bloggnúmeriđ er 6984299. Ég endurtek 6984299.
Allir notendur SMS-bloggţjónustunnar eiga ađ hćtta ađ senda SMS til "t
hjá molar.is" gegn um ţjónustunúmerin 1415 og 1848 og senda ţess í stađ einföld skeyti í númeriđ 6984299. Niđurstađan er lćgri sendingarkostnađur og minna kjaftćđi fremst í skeytunum og skeytaformiđ er núna nákvćmlega eins hjá Vodafone og Landssímanotendum.
Nýja skeytaformiđ er eftirfarandi:
lykilorđ$ titill$$meginmál
Ég minni enfremur á eftirfarandi síđur:
Svör frá lesendum (3) |
Varanleg slóđ
At 17:31: Surprising Unemployment Benefits?
David Dworkin, a veteran computer programmer and author of 14 published novels and 1 non-fiction book, on The Surprising Benefits of Being Unemployed. Splendid!
Post your Comment |
Permalink
Aleinir á róluvelli, í sandkassa fullum af plastskóflum og leikföngum. Hópur af störrum í nálćgu tré skiptist á sögum af nýliđnu sumri. (Sent úr síma 6975818)
Sendu ţitt svar |
Varanleg slóđ
Formiđ er knappt. Skeytin stutt, innslátturinn tímafrekur og erfitt ađ breyta. SMS blogg er hinn nýi tćkifćriskveđskapur 21. aldarinnar. (Sent úr síma 6975818)
Svör frá lesendum (1) |
Varanleg slóđ
Nýleg svör frá lesendum