Heimsmeistaramótiđ í skeggrćkt
Sem miklum áhugamanni um skegg, og ţá helst minn eigin strjála skeggvöxt, ţá finnst mér ţetta dáldiđ sniđugt: World Beard and Moustache Championship.
Heimsmeistraramótiđ er haldiđ á tveggja ára fresti, og eins og góđu alţjóđlegu stórmóti sćmir ţá er búiđ ađ ákveđa borgir sem mótiđ verđur haldíđ a.m.k. tvćr keppnir fram í tímann, eđa allt til ársins 2007.
Eins og sést á myndasíđunum ţá eru ţarna eintómir ţungaviktarmenn í skeggbransanum. Frábćrir töffarar. Djöfull mundi mig langa til ađ geta safnađ svona skeggi.
Nýleg svör frá lesendum