Fćrslur föstudaginn 26. september 2003

Kl. 22:50: Heimsmeistaramótiđ í skeggrćkt 

Sem miklum áhugamanni um skegg, og ţá helst minn eigin strjála skeggvöxt, ţá finnst mér ţetta dáldiđ sniđugt: World Beard and Moustache Championship.

Heimsmeistraramótiđ er haldiđ á tveggja ára fresti, og eins og góđu alţjóđlegu stórmóti sćmir ţá er búiđ ađ ákveđa borgir sem mótiđ verđur haldíđ a.m.k. tvćr keppnir fram í tímann, eđa allt til ársins 2007.

Eins og sést á myndasíđunum ţá eru ţarna eintómir ţungaviktarmenn í skeggbransanum. Frábćrir töffarar. Djöfull mundi mig langa til ađ geta safnađ svona skeggi.

Svör frá lesendum (5) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í september 2003

september 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30.        

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)