Frslur fimmtudaginn 25. september 2003

Kl. 21:38: Vefleiarar, rafrn "rit" og bkasfn 

Joe Clark: Compatibility of Weblogs and ISSN

People who publish and maintain Weblogs have applied for ISSNs. Some registrars have immediately registered the Weblogs; others have categorically refused to register Weblogs at all; and still others have reluctantly or selectively registered them. The evidence, however, indicates there are no justifiable reasons not to register Weblogs for ISSN providing they meet the regular criteria.

Athyglivert.

Svr fr lesendum (5) | Varanleg sl

Kl. 14:18: Flutningar fyrir dyrum 

mnudaginn fluttum vi fyrstu kassana og megni af hsggnunum okkar nju bina hans Loga, en hann var svo gur a leyfa okkur a nota hana ar til vi fum afhent lok oktber. Sfasetti, borum, stlum, ruslapokum fullum af ftum, bkakssum o.fl. var troi inn mealstran sendibl og ferja upp fjru h Brautarholtinu. (Takk Bjarni fyrir hjlpina!)

dag bum vi alveg risastrri, nstum galtmri stofu me tlvu, sjnvarpi, rmi og kattasandskassa. Mjg skemmtileg tilbreyting. (Hver arf s.s. bor og stla?)

Pkkunarvinnan heldur fram hverju kvldi, og n sr fyrir endan essu. a eru allar lkur a vi flytjum t og afhendum nja eigandanum, Sigga Sveini, lyklavldin a Grettisgtuhllinni um helgina.

Nokkrir minnispunktar: Tala vi flki Stangarholtinu um a f a flytja lgheimili okkar beint anga, lta loka tmabundi fyrir sma og ADSL, flytja lgheimili... hverju er g a gleyma?

P.S. J vi fengum grnt ljs barkaupin r greislumatinu. :-)

Svr fr lesendum (5) | Varanleg sl

Kl. 10:50: Hirusemi um f 

Mrinn skrifar um F n hiris. gtir punktar ar.

g hef stundum velt fyrir mr essari fjrhiramtu - a menn noti f annara til a seilast til valda en eigi f verndi eir og vaxti og ekkert anna - sama hversu rkir eir eru.

Notum Bjrglf rka sem dmi. Hann er rkur. Mjg rkur. Hann er svo rkur a hann arf ekki a hafa hyggjur af afkomu sinni ea fjlskyldu sinnar. Hann svo miki af peningum a hann gti kveikt bnti af fimmsundkllum n ess a vera var vi a.

Hvaa tilgangi jnar a fyrir Bjrglf rka a vaxta bara og vaxta etta f sitt - etta f sem hann arf ekki til a tryggja afkomu sna og sinna nnustu? Bjrglfur er ekki einv teiknimyndapersna heldur manneskja af holdi og bli sem hefur flknar tilfinningar og metna, og a vri hrein mgun a halda v fram a hann mli sjlfan sig og umhverfi sitt bara krnum og aurum. Honum ykir margt vermtara en peningar. Hann er tilbinn a frna nokkrum milljnum hr og ar til a n rum markmium. a n vri.

Hver er n munurinn Bjrglfi rka sem rur yfir tugum milljara krna af eigin f og gmundi mealmanni sem rur yfir tugum milljara krna af annara f? Af hverju eigum vi a hafa lkar vntingar til metnaar essara tveggja manna sem stjrenda strra fyrirtkja ea sja?

g er ekki viss um a fjrhiralgmli gildi nema fyrir tiltlulega lgar fjrhir.

Svr fr lesendum (1) | Varanleg sl


 

Flakk um vefsvi 

Frslur september 2003

september 2003
SunMn riMi FimFs Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30.        

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)