Fćrslur Ţriđjudaginn 23. september 2003

At 09:38: Google AdSense Rejects My Site 

Reason: My site has content in other languages than English. Here's the email I received:

Date: Thu, 18 Sep 2003 17:17:23 -0700
From: "Google AdSense" <adsense-support | google.com>
To: mar | anomy.net
Subject: Re: [#3921484] Google AdSense Application Status

Hello Már,

An entire site must be reviewed for participation in Google AdSense, not individual pages. Currently, we cannot selectively approve the pages on which you may run AdWords ads. As the web content on your entire site is primarily a non-English language, we are unable to approve your application to join AdSense at this time.

If you manage or own another site on which you'd like to display AdWords ads and which you think will meet our program policies ( https://www.google.com/adsense/policies ), please reply to this email and include the URL of the new website in the message. We will then reconsider your application for that particular site.

Sincerely,

The Google Team

And I was really looking forward to becoming a Google AdWhore(tm). Shucks!

Reader comments (4) | Permalink

Kl. 09:10: Frćgđarsólbrunninn 

Vefverđlaun Gneistans 2003 Óli Gneisti var ađ veita okkur Kela "Vefverđlaun Gneistans 2003" í flokknum "nýsköpun". Ţar vóg víst SMS-blogg kerfiđ sem Keli skrifađi ţungt. Gevveikt!

"Már Örlygsson tölvumađur - ţađ er kominn tími til ađ bloggari hefjist til valda á Íslandi." Svo ţakka ég Salvöru (?) fyrir tilnefningu til forsetaembćttis íslenska lýđveldisins, í fréttablađinu s.l. sunnudag (PDF, bls 25). Hamingjuóskum hefur ringt yfir mig síđustu daga, víđa ađ úr heiminum. Gevveikt!

Ég ćtlađi ađ skrifa einhver kaldhćđnisleg komment um hvađ frćgđarsólin risi hátt á himni mínum ţessa dagana, en mér dettur bara ekkert fyndiđ í hug núna. Vantar kaffi.

Svör frá lesendum (8) | Varanleg slóđ

Kl. 08:51: Taktu öryggisafrit af gögnunum ţínum fífliđ ţitt! 

Bjarni skorar á Íslendinga ađ gera átak í öryggisafritun gagna sinna. Ég tek undir ţađ međ honum.

Fyrir tveimur dögum keypti ég mér nýjan 120GB harđan disk í heimilistölvuna ásamt diskasleđa sem leyfir mér ađ taka í handfang og kippa diskinum úr tölvunni međ einu handtaki ţegar ég er búinn ađ afrita öll gögnin á tölvunni inn á hann, og setja hann í gćslu í öđrum bćjarhluta.

Viđ eigum einhverja tugi ţúsunda stafrćnna ljósmynda, erum búin ađ eyđa einhverjum vinnuvikum samanlagt í ađ koma tónlistarsafninu okkar á stafrćnt form (.ogg) og erum međ bókhald, dagbókarfćrslur, vinnugögn og allan fjandann annan á tölvunni.

Jarđskjálftar, eldsvođar, innbrot, vélbúnađarbilanir, mannleg mistök, og margt fleira getur valdiđ ţví ađ ţessi stóri massi af ómetanlegum persónulegum gögnum glatist í einu vetfangi. Ţađ vćri bara heimska ađ eiga ekki allt í tvíriti a.m.k. og helst í ţrí- eđa fjórriti.

Svör frá lesendum (3) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í september 2003

september 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30.        

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)