Frslur fimmtudaginn 18. september 2003

At 13:31: This is Your Blog on Money 

Nick Denton on Google Adsense:

"Here's a prediction: [Google's] text ads will force weblogs to become more like traditional media sites. Shorter front pages, more internal links, longer content." ... "Text ads will give blogs a business model; but they'll also warp the format."

Here's my prediction: Only a small number of weblogs will bother with putting up text ads, so the format itself will not be warped. It's only that the old lines betweeen commercial-and-volunteer, pro-and-amateur, blog-and-newssite will become more and more blurred.

The old weblog format will continue to exist, it may just become a little harder to find in it's "purest" form.

Note to self: Purity sucks. I'm seriously considering to sign up for Google's Adsense program.

Post your Comment | Permalink

Kl. 12:53: Hall, g heiti Mr og g er rauhrur 

Eric Stoltz

Hri mr er ekki eldrautt, en rautt engu a sur. g er fddur ri 1975 og lst upp litlu samflagi ti landi. Allt fr barnsku ttai g mig v a a var strnisefni a vera rauhrur. Fyrir barn var a ekki svipa v a vera me gleraugu. ( dag geng g me gleraugu.)

Auvita lri mn kynsl a a vri ljtt a stra, og sr lagi vri ljtt a stra flki sem vri rauhrt. a vri ekkert a v a vera rauhrur. Rautt hr vri elilegasti hlutur heimi. a vri bara barnalegt og hreinlega hlgilegt a gera stra einhverjum einhverju jafn hversdagslegu og v a vera me rauum hralit... ...Af einhverjum stum tti foreldrum okkar engin sta til a taka jafn skrt fram a a vri engin sta til a stra eim sem eru ljshrir ea dkkhrir. Af einhverjum stum virtist a liggja barnsaugum uppi a a vri hgt a beita rauum hralit gegn flki sem vopni strni - a var j banna.

uppvaxtarrum mnum litla bnum landsbygginni slapp g a mestu leiti vi a vera strtt me v a vera rauhrur. (Lklega var af ngu ru a taka.) Hins vegar vissi g alla t a hri mr var einn af stru lkamlegu gllunum vi mig.

g flutti suur borgina og menntaskla. ar strddi mr enginn, en g vissi samt inn mr a raua hri var ein af essum litlu ftlunum sem g bar (samt vgri nrsni, of djpu biti/litlum kjlka o.fl.). Menntasklakrastan mn reyndi a telja mr tr um a rautt hr vri bara flott ( essum rum benti einhver mr a g vri svolti lkur Eric Stoltz), en auvita var ekki mark takandi henni - hn reyndi sama tma a telja mr tr um a hn vri feit! Hall!!?

g held a g hafi veri orinn rmlega tvtugur egar g loksins sttist vi hri mr. Tvtugur kva g loksins a htta a flokka raua hri mitt sem lkamslti. Tvtugur kva g a mr vri nkvmlega sama hvernig hri mr vri litinn. Tvtugur kva g a a vri bara dldi fnt a vera rauhrur. dag finnst mr tuttugu vera allt of langur tmi til a komast a svona niurstu.

Sonur minn Garpur er rauhrur. Hann er ekki bara rauhrur heldur eldrauhrur. g vona a hann vaxi r grasi n ess a vera komplexaur yfir kollinum sr. g vona a slenskt samflag s ekki alveg eins bjnalegt og a var fyrir 27 rum san.

Svr fr lesendum (15) | Varanleg sl

Kl. 10:29: Lengi lifi einokunin! 

Verisign eru fyrirtki sem hefur einkartt a thluta lnum me .com, .net og fleiri endingum. Einkaleyfi (einokun) Verisign nr bara til ess a skrsetja og thluta lnunum, en frjls samkeppni rkir v a selja lnin og veita kaupendum tknilega jnustu. Nveri tku Verisign kvrun a eigna sr ll skr netln, en a veldur m.a. v a Neti httir a geta svara me stluum htti "lni er ekki skr" v verisign grpur allar beinir eins og lnin su skr og svarar flestum tilfellum me auglsingasu og leibeiningum um hvernig m kaupa vikomandiln af Verisign. ar me er einokunarhluti Verisign (hlutinn sem sr um tknilega umsjn lna) a skara eld a sinni samkeppniskku (hlutanum sem selur lnin og jnustar viskiptavini).

Bjarni tskrir gtlega af hverju essi ager Verisign hefur alvarlegar aukaverkanir fyrir alls kyns hugbna og samskiptakerfi, s.s. tlvupst o.fl.

rum frttum er a Microsoft tapai nveri dmsmli sem lti fyrirtki hfai gegn eim fyrir meinta leyfilega notkun Microsoft einkaleyfi sem litla fyrirtki . Einkaleyfi nr yfir notkun "vibta" (e. plug-in) og keyrslu hver kyns forrita og smforrita sem hluta af vefsum. Microsoft var dmt til a borga hlfan milljar dollara skaabtur og til a uppfra Internet Explorer annig a ekki veri lengur hgt a keyra Flash myndir, Java Applet, RealVideo o..h. sem hluta af vefsum. Niurstaan er auljslega mjg slmar frttir fyrir vefhnnui, almenna netnotendur og ann stra fjlda fyrirtkja sem byggja afkomu sna kerfisvibtum fyrir Internet Explorer.

fljtu bragi virist etta lka vera alveg skelfilegar frttir fyrir Microsoft, en egar betur er a g m fra rk fyrir v a skainn fyrir Microsoft s mun minni en tla mtti. Mli er a Microsoft hefur hloti dm fyrir einokunartilburi og fyrirtkinu liggja n strangar krfur um a eir geri ekkert a eigin frumkvi sem tlka m ann veg a eir su a drepa samkeppnisaila sna. Sr lagi mega eir ekki breyta Internet Explorer a eigin frumkvi til a tiloka kerfisvibtur fr fyrirtkjum sem keppa vi kerfisvibturnar sem Microsoft skrifar (Windows Media Player, etc.).

Microsoft er nna fullu a skrifa nja tgfu af Windows me nrri tgfu af Internet Explorer hugbnai sem a vera fullkomlega samofinn strikerfinu. essari nju samsuu vafra og strikerfis ll birting margmilunarefnis og forritshluta vefsum a vera innbygg vafra-strikerfi sta ess a byggjast utanakomandi "kerfisvibtum" eins og hn hefur veri hinga til. ljsi ess m mynda sr a Microsoft sji msar jkvar hliar v a hafa dgunum tapa einkaleyfismlaferlunum gegn essu litla fyrirtki, v nna eru eir me hndunum tilskipun uppkskrifaa af dmstlum um a skaa flesta samkeppnisaila sna margmilunarbransanum.

Jeffery Zeldman, NYTimes og fleiri velta fyrir sr essari nju og skemmtilegu samsriskenningu. :-)

Svr fr lesendum (1) | Varanleg sl

Kl. 09:48: Jsi Diss og skrtna gngulagi mitt 

Alltaf hgt a treysta Jsa til a vera fimur dissinu. Leiinlegi g og skrki Rkkvi fengum sm snishorn fr honum umru grdagsins. Jsi st sig bara miklu, miklu betur essu en Rkkvi. Gaman a v! :-)

Annars finnst mr alltaf minna fyndi a gera grn a einhverju sem flk getur ekkert gert a -- t.d. rdd ess ea vaxtarlagi. Hins vegar eru gru svin mjg str eim mlum. T.d. yki g vst hafa ansi srsttt gngulag, en samt hef g aldrei geta fengi botn a hva er svona srsttt vi a. Athugasemdirnar sem g hef fengi eru svo misvsandi a g hef gefist upp a skilja "vandamli" og geng v bara eins og mr finnst best.

g hef alla t gengi miki og hlaupi. g lt fturna mr sem mitt farartki, og sem slkir virka eir bara ansi vel. a eina sem g veit fyrir vst er a flk virist ekkja mig langar leiir gngulaginu, og eftir svolitlar vangaveltur og slarkrsur t af v hef g komist a eirri niurstu a a s bara allt lagi a hafa einkennandi gngulag.

Mr finnst gott a vera svolti skrtinn. Skrtnu atriin eru a sem gera mig a mr.

Svr fr lesendum (5) | Varanleg sl


 

Flakk um vefsvi 

Frslur september 2003

september 2003
SunMn riMi FimFs Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30.        

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)