Fćrslur Ţriđjudaginn 16. september 2003

Kl. 11:35: Bloggkrísa međ sportrönd 

Klippt og límt úr gömlum tölvupósti.

...Í framhaldi af spjalli okkar um bloggkrísu.

Ég hef stundum á tilfinningunni ađ slúđur lifi á ţví ađ afmennska ţá sem slúđrađ er um - ađ horfast ekki í augu viđ ađ ţeir hafi tilfinningar og séu manneskjur eins og mađur sjálfur - og gera viđkomandi fjarlćga. Mig grunar ađ ţađ ađ blogga geti grafiđ undan ţeirri forsendu, og ađ ţannig geti kraftmikiđ blogg veriđ besta sjálfsvörnin í svoleiđis málum. En auđvitađ fer ţađ allt eftir efnum og ađstćđum og í ţínu tilfelli ţekki ég hvorugt almennilega.

Svo fer mađur náttla ađ velta fyrir sér ađ ţar sem máliđ snertir fleiri en ţig ţá getur of markviss/öflug notkun á bloggi sem sjálfsvarnartćkni (P.R. maskína litla fólksins) kannski verndađ ţig sjálfann en gerir ekkert til ađ "vernda" ađra ţá sem máliđ snertir en halda ekki uppi svipađri "vörn" á netinu af ţví ţeir blogga ekki. Spurning hvort ef ţú bloggar ţig í gegnum ţetta hvort ađrir sem máliđ varđar líđi á einhvern hátt fyrir ţađ í samanburđinum - hvort ţitt blogg afmennski óvart ţá ađila enn frekar?

Slíkt er náttla eitthvađ sem mađur vill ekki gera.

Ţ.e. ég skil vel bloggkrísuna ţína. Samt held ég ađ ţú ćttir ađ hugsa sem minnst um ţetta bloggdćmi. Láttu bara tilfinninguna/nefiđ ráđa.

Ef ţú ert bloggari, ţá bloggarđu. Ef ekki, ţá ekki.

Ég mćli međ eftirfarandi hugsanarćpu sem Mark Pilgrim skrifađi fyrir nokkrum árum og mér finnst alltaf jafn holl lesning: Write.

Hilsen.

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í september 2003

september 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30.        

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)