Gamlar bloggminningar III
Fyrir nákvćmlega fjórum árum síđan bloggađi ég nokkrar hugleiđingar um leitina ađ íslensku orđi fyrir "source code". Ţá var ég hrifinn af orđum eins og "frumrit", "handrit" og "uppskrift". Í dag finnst mér ţeir möguleikar enn skemmtilegir, en hef engu ađ síđur tileinkađ mér ađ tala um "forritskóđa", "kóđa", og "frumkóđa", en ţađ eru orđin sem kollegar mínir og vinir nota.
Ţrír "nýir" mánuđir hafa nú bćst í fćrslusafniđ: September 1999, Október 1999, og September 2000.
Í september áriđ 2000 byrjađi ég ađ gefa út RSS fyrir síđuna mína. Mín var líklega önnur íslenska vefsíđan sem bauđ upp á svoleiđis, en eftir ţví sem ég best fć munađ ţá var Bjarni fyrstur. Á ţessum tíma var ţetta tiltölulega tilgangslaus forritunarćfing ţví íslenska RSS menningin var enn ekki orđin til, og fyrstu mánuđina var Naggurinn hans Egils ţví sem nćst eini ađilinn sem sótti og las RSS skrárnar okkar Bjarna.
Í september 1999 glósađi ég skemmtilega hugleiđingu um Harđstjórnir og List, uppgötvađi ađ farsímar geta veriđ ćđi, las mér til um Edward R. Tufte í fyrsta skipti, og skrifađi fremur neikvćđa gagnrýni á hinn glćnýja "Netbanka" - nb.is. Skemmtilegt ađ lesa svona diss texta fjórum árum seinna. :-) (Btw, fyrsti vefur Netbankans var óttalegt lestarslys, en margt hefur breyst síđan ţá.)
Skemmtilegar minningar.
Nýleg svör frá lesendum