Fćrslur laugardaginn 13. september 2003

Kl. 14:02: Gamlar bloggminningar III 

Fyrir nákvćmlega fjórum árum síđan bloggađi ég nokkrar hugleiđingar um leitina ađ íslensku orđi fyrir "source code". Ţá var ég hrifinn af orđum eins og "frumrit", "handrit" og "uppskrift". Í dag finnst mér ţeir möguleikar enn skemmtilegir, en hef engu ađ síđur tileinkađ mér ađ tala um "forritskóđa", "kóđa", og "frumkóđa", en ţađ eru orđin sem kollegar mínir og vinir nota.

Ţrír "nýir" mánuđir hafa nú bćst í fćrslusafniđ: September 1999, Október 1999, og September 2000.

Í september áriđ 2000 byrjađi ég ađ gefa út RSS fyrir síđuna mína. Mín var líklega önnur íslenska vefsíđan sem bauđ upp á svoleiđis, en eftir ţví sem ég best fć munađ ţá var Bjarni fyrstur. Á ţessum tíma var ţetta tiltölulega tilgangslaus forritunarćfing ţví íslenska RSS menningin var enn ekki orđin til, og fyrstu mánuđina var Naggurinn hans Egils ţví sem nćst eini ađilinn sem sótti og las RSS skrárnar okkar Bjarna.

Í september 1999 glósađi ég skemmtilega hugleiđingu um Harđstjórnir og List, uppgötvađi ađ farsímar geta veriđ ćđi, las mér til um Edward R. Tufte í fyrsta skipti, og skrifađi fremur neikvćđa gagnrýni á hinn glćnýja "Netbanka" - nb.is. Skemmtilegt ađ lesa svona diss texta fjórum árum seinna. :-) (Btw, fyrsti vefur Netbankans var óttalegt lestarslys, en margt hefur breyst síđan ţá.)

Skemmtilegar minningar.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 12:09: Óspjölluđ augnablik 

Unnur međ gríđarlega skemmtilega fćrslu um ţađ sem hún kallar óspjölluđ andartök.

"Allar stóru stundirnar hafa löngu veriđ teknar og skilgreindar. Fyrsti kossinn, fyrsta ástin, fyrstu svikin, fyrsta afbrýđissemin, dauđföll foreldra og ástvina... Jafnvel börn eru ekki ósnortin. Vinsćlasta afţreyingarefniđ áratugum ef ekki öldum saman hafa veriđ misvel dulbúnir primer-ar. Hreinar sjálfsprottnar tilfinningar eru orđnar álíka sjaldgćfar og hafernir."

En eru klisjur og fyrirfram ţekktar ađstćđur ekki einmitt ţađ sem öll menning byggist á og gerir okkur kleyft ađ lćra af reynslu ţeirra sem á undan fóru?

Er ţessi fyrirfram skilgreindi fyrirsjáanleiki ekki einmitt ţađ sem gerir okkur kleyft ađ halda standast óvćntar uppákomur og áföll og halda ótrauđ áfram ađ vera og gera ađra og e.t.v. mikilvćgari hluti?

Eru svona "óspjölluđ augnablik" eftirsóknarverđ? Eđa ţau kannski ţađ sem flestir forđast? Eđa er kannski gćfuríkasta tilveran sú sem inniheldur hćfilega blöndu af spjölluđum og óspjölluđum augnablikum?

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í september 2003

september 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30.        

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)