Hryđjuverk eđa árásir?
Logi sagđi mér um daginn ađ Reuters fréttastofan hefđi ađ yfirlýstri stefnu ađ nota ekki orđiđ "hryđjuverk" (e. terrorism) í sínum fréttum ţví ţađ vćri svo gildishlađiđ. Ţannig kölluđu ţeir baráttu Palestínumanna ekki hryđjuverk, og ekki heldur árásirnar á WTC fyrir tveimur árum. Mér fannst ţađ sanngjörn og eđlileg stefna fyrir hlutlausa og faglega fréttastofu.
Snögg leit á Google sýnir berlega ađ ţessi ákvörđun hefur fariđ illilega fyrir brjóstiđ á Bandaríkjamönnum.
Norman Solomon gagnrýnir hins vegar bandaríska fjölmiđla fyrir hrćsni í grein sem ber titilinn "Media Spin Revolves Around the Word 'Terrorist'"
"It's entirely appropriate for news outlets to describe the Sept. 11 hijackers as 'terrorists' -- if those outlets are willing to use the 'terrorist' label with integrity across the board. But as long as news organizations are not willing to do so, the Reuters policy is the only principled journalistic alternative."
Hver er stefna íslenskra fréttastofa í ţessum málum?
Nýleg svör frá lesendum