11. september 2003 - dagur sátta og vinskapar

Skrifađ 11. september 2003, kl. 17:42

Bandaríkjamenn útvarpa og sjónvarpa yfir heimsbyggđina sorg sinni vegna dauđa rúmlega 2800 bandarískra borgara sem létu lífiđ fyrir tveimur árum síđan. Skiljanlega. ...en mađur spyr sig samt: Hvenćr fáum viđ ađ sjá dýra og hjartnćma miningarathöfn í beinni alheimsútsendingu um 7000 írösku borgarana sem Bandaríkjamenn drápu fyrr á ţessu ári?

Á ţessum degi fyrir tveimur árum síđan sat ég á kaffihúsinu Vegamótum og spjallađi viđ Svavar um lífiđ og tilveruna -- í fyrsta sinn í ábyggilega ein átta ár. Ţessi dagur, 11. september, lifir ţví í minningu minni sem dagur sátta og vinskapar. Síđar ţennan dag skrifađi Svavar sína fyrstu dagbókarfćrslu á vefinn.


Meira ţessu líkt: Stríđ - Friđur.


Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)