Fćrslur fimmtudaginn 11. september 2003

Kl. 18:28: Hin fullkomna Slashdot frétt 

Ţađ var nćstum fyrirfram öruggt ađ opna bréfiđ hans Friđriks Skúlasonar mundi fá forsíđupláss á Slashdot. Ástćđan er sú ađ ţessi saga hefur allt sem góđ Slashdot grein ţarf til ađ bera:

 • Hún fjallar um nördalegt tískumálefni, tölvuvírusa og tölvuorma
 • Hún inniheldur berorđa gagnrýni og átök (í uppsiglingu) milli fyrirtćkja sem eru í harđri samkeppni.
 • Ritstjórnin sá möguleika á ađ lauma nafni á Microsoft vöru inn í fyrirsögnina - en lesendur Slashdot kokgleypa ofan í sig allt sem viđvíkur tölvurisanum vonda.

:-)

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 17:49: Friđrik Skúlason á Slashdot - mér ađ kenna 

Slashdot.org bendir á opiđ bréf Friđriks Skúlasonar ţar sem hann gagnrýnir samkeppnisađila sína í tölvupóstvírusa bransanum fyrir ađ auka bara á vandann af Sobig.F og álíka tölvuormum í stađ ţess ađ reyna ađ leysa hann. Ég frétti af ţessu bréfi á síđunni hans Bjarna.

Gaman ađ sjá íslenskt fyrirtćki vera Slashdottađ í tćtlur, gaman sjá faglegt og málefnalegt diss milli fyrirtćkja í samkeppni, og gaman ađ sjá frétt eftir sjálfan sig birtast á Slashdot í fyrsta skipti (eđa er ţetta kannski annađ skiptiđ...? helv. gullfiskaminni).

Ég velti fyrir mér hvađ ég sći ef ég kynni ađ greppa kryptísku Apache loggana á Klaka... :-)

Svör frá lesendum (9) | Varanleg slóđ

Kl. 17:42: 11. september 2003 - dagur sátta og vinskapar 

Bandaríkjamenn útvarpa og sjónvarpa yfir heimsbyggđina sorg sinni vegna dauđa rúmlega 2800 bandarískra borgara sem létu lífiđ fyrir tveimur árum síđan. Skiljanlega. ...en mađur spyr sig samt: Hvenćr fáum viđ ađ sjá dýra og hjartnćma miningarathöfn í beinni alheimsútsendingu um 7000 írösku borgarana sem Bandaríkjamenn drápu fyrr á ţessu ári?

Á ţessum degi fyrir tveimur árum síđan sat ég á kaffihúsinu Vegamótum og spjallađi viđ Svavar um lífiđ og tilveruna -- í fyrsta sinn í ábyggilega ein átta ár. Ţessi dagur, 11. september, lifir ţví í minningu minni sem dagur sátta og vinskapar. Síđar ţennan dag skrifađi Svavar sína fyrstu dagbókarfćrslu á vefinn.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

At 10:10: I Like Don Park 

I've been a regular reader of Don Park's Daily Habit for a few months now. I've made a few brief comments on his weblog's discussion pages, and we've exchanged a small handful of private emails, and that's about the end of our acquaintance with each other. -- Still I feel that I really genuinely like the guy.

Now, this post is not meant to sound like some sort of a stalking-thing or anything. I just found it very interesting or, say, curious (and thus worth blogging about) how I'm able to like someone whom I've never met, and never really interacted with -- online or offline.

Maybe it's the fact that his mind seems to work in a similar way to mine. He gets all these half-baked ideas and he's unafraid of sharing them with the rest of us. I love that, because I am like that myself -- although it doesn't always show in my blogging lately.

It is funny how you can feel like you know someone who lives half way across the globe from you, only through reading his (or her) weblog. I guess this is a way very similar to how people start to like/dislike certain characters in their favourite daytime-soap on TV. You start to like the idea of the person, while you don't really know the person him-/herself.

I found this all very interesting, and thus worth sharing, and I hope Don doesn't mind me using his name like that to make a point.

To Don: Thanks for writing an great weblog full of interesting brainstorms. If you ever happen to come to Iceland and need a place to stay or someone to show you the local sights, feel free to give us a call. :-)

Reader comments (1) | Permalink


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í september 2003

september 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30.        

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)