Bless, bless MSN, halló Jabber

Skrifađ 10. september 2003, kl. 09:49

Kynning á Jabber spjallnetinu, vísun á góđ Jabber forrit, og listi yfir íslenska Jabber notendur.

Bjarni tilkynnir opiđ Jabber-hús á Klaka.

Jabber er opiđ, stađlađ spjallnet sem virkar alveg eins og MSN, nema ađ allir geta tekiđ ţátt í ţví sama hvort ţeir eru međ Makka eđa Linux eđa Windows.

Hingađ til hef ég sjálfur notađ MSN í bland viđ Jabber, en nú ćtla Microsoft ađ loka mig úti af MSN netinu af ţví ég er ekki ađ nota spjallforrit sem ţeir samţykkja. Ég kveđ ţví MSN og mun einskorđa mig viđ spjall á Jabber netinu. Ég bendi ţeim sem vilja spjalla áfram viđ mig ađ setja upp Jabber spjallforrit á borđ viđ Gaim eđa Exodus. Ef einhvern vantar ađstođ viđ uppsetninguna eđa ađ skrá sig, ţá er ég meira en til í ađ veita hana gegnum síma eđa tölvupóst.

Notendanöfn íslenskra Jabber notenda

Andri Arnaldsson moller_plesset hjá jabber.org
Árdís Elíasdóttir ardis hjá jabber.klaki.net
Árni G arnig hjá jabber.klaki.net
Bjarni Rúnar Einarsson bre hjá jabber.klaki.net
Einar Indriđason einari hjá jabber.klaki.net
Finnbogi Óskarsson finnboo hjá jabber.klaki.net
Freyr Bergsteinsson fresnik hjá jabber.klaki.net
Hafţór Hilmarsson haffi hjá jabber.klaki.net
Hrafnkell Eiríksson he hjá jabber.klaki.net
Jóhannes Birgir Jensson joi hjá jabber.klaki.net
Kolbrún Valbergsdóttir kolla hjá jabber.klaki.net
Kristinn Soffanias Runarsson soffi hjá jabber.klaki.net
Kristján Rúnar Kristjánsson kristk hjá jabber.klaki.net
Logi Ragnarsson logi hjá jabber.klaki.net
Margeir Ingólfsson margeir hjá jabber.klaki.net
Már Örlygsson mar hjá jabber.klaki.net
Ólafur Jens Sigurđsson supaman hjá jabber.klaki.net
Salvör Gissurardóttir salvor hjá jabber.klaki.net
Siggi Sveinn siggisv hjá jabber.klaki.net
Sigríđur Sif Gylfadóttir siggasif hjá jabber.klaki.net
Stefán Einar Stefánsson stefan hjá jabber.klaki.net
Stefán Baxter sbx hjá jabber.klaki.net
Stefán Freyr Stefánsson stefan_freyr_stefansson hjá jabber.org.uk
Stella Soffía Jóhannesdóttir stella hjá jabber.klaki.net
Tryggvi Jónsson trigger hjá jabber.klaki.net
Unnur María Bergsveinsdóttir unnur hjá jabber.klaki.net
Vera Sveinbjörnsdóttir vera hjá jabber.klaki.net
Ţorsteinn Yngvi Guđmundsson thorsteinn.yngvi hjá jabber.klaki.net
Ţórhallur Hálfdánarson - Tolli tolli hjá jabber.com

(Síđast uppfćrt 4. okt. 2003 kl. 14:00)

Sendiđ mér línu ef ţiđ vitiđ af einhverjum fleirum til ađ bćta á listann.


Meira ţessu líkt: Hugbúnađur.


Svör frá lesendum (5)

 1. Vefdagbok Tryggva: Jabbah-da-open-hut á klaki.net

  "Ég fylgi fordćmi mér vitrari manna og ćtla ađ taka ţátt í opnu Jabber-húsi á klaki.net og skráđi mig ţar í gćrkvöldiđ sem trigger@jabber.klaki.net til ađ búa mig undir útlegđ af MSN. Vonandi sjá fleiri sér fćrt ađ mćta :-) Lifi byltingin!..." Lesa meira

  10. september 2003 kl. 10:36 GMT | #

 2. Dagbók Kristjáns og Stellu: Jabber

  "Við Stella erum komin með Jabber notendanöfn á Klaka. kristk@jabber.klaki.net stella@jabber.klaki.net Nánari upplýsingar um Jabber má finna hjá Bjarna og Má. Sjálfur nota ég ým..." Lesa meira

  10. september 2003 kl. 10:53 GMT | #

 3. Vefdagbok Tryggva: Gaim og Jabber á klaki.net

  "Stuttar leiđbeiningar um hvernig má nota spjallrásaforritiđ Gaim til ađ tengjast Jabberţjóninum á Klaki.net." Lesa meira

  10. september 2003 kl. 14:30 GMT | #

 4. JBJ svarar:

  Birgir ! ekki B!

  10. september 2003 kl. 16:00 GMT | #

 5. Einar Indridason svarar:

  Well, hér er einn ađili enn međ jabber tengil... einari@jabber.klaki.net (Einar Indriđason)

  3. október 2003 kl. 13:32 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)