Fćrslur miđvikudaginn 10. september 2003

Kl. 20:06: Stóra DHTML áskorunin 

Ég hef oft og mörgum sinnum í gegnum tíđina pirrađ mig á ţví hvađ DHTML felligardínuvalmyndir eru alltaf...

 1. ...óađgengilegar (fötluđum, leitarvélum, frumstćđum vöfrum).
 2. ...sóđalegar hvađ varđar HTML kóđann í valmyndunum.
 3. ...ţungar og luralegar í hleđslu (10-20KB+ javascript, etc. etc.)

Ég sá fyrir skemmstu nokkuđ áhugaverđa lausn sem virkar fínt sem svona lóđrétt smellivalmynd sem opnast og stćkkar/síkkar eftir ţví sem á hana er smellt:

Ég er búinn ađ prófa mig áfram međ ađ útvíkka ţessa DHTML lausn ţannig ađ hún virki fyrir láréttar valmyndir og mouseover valmyndir, međ sćmilegum árangri, en samt er langt í land međ ađ útkoman sé almennilega frambćrileg. Máliđ er ađ ég er ekki nćgilega klár javascript forritari. (hei, mađur verđur ađ fá ađ vera lélegur í einhverju ;-)

Ţví langar mig ađ setja ţetta vandamál mitt fram sem opinbera áskorun til allra ţeirra sem ţykjast vera sleipir í DHTML, CSS og javascript í ţeirri von ađ útkoman verđi eitthvađ sem allir geta grćtt á.

 • Höfundarnir fá ómćlda frćgđ og virđingu (mína a.m.k.).
 • notendur vefsvćđanna okkar fá léttari og ađgengilegri valmyndir.
 • viđ vefforritararnir verđum fljótari ađ útfćra góđar DHTML valmyndir.

Áskorunin er ţví: Getur ţú betrumbćtt ţessar DHTML valmyndir?

Međ von um spennandi viđbrögđ.

Svör frá lesendum (8) | Varanleg slóđ

Kl. 11:49: Gamlar bloggminningar II 

Ég held áfram ađ mjatla inn gömlum bloggfćrslum. "Nýjustu" mánuđirnir í safninu eru júlí 1999 og ágúst 1999.

Í júlí 1999 uppgötvađi ég t.d. ađ hljómsveitin Sigur Rós rokkar, velti fyrir mér eiginleikum vefathugasemdakerfa og kostum varanlegra vefauglýsinga og Túrid vinkona mín varđ mamma.

Í ágúst pirrađi ég mig á Sjálfhverfum bloggurum (á ţessum tíma var íslenski bloggheimurinn ekki orđinn til), fór í tveggja vikna frí í Kanada og Stína vann íslensku Smirnoff fatahönnunarkeppnina.

Gaman ađ grúska í svona gömlum skrifum.

Svör frá lesendum (2) | Varanleg slóđ

Kl. 09:49: Bless, bless MSN, halló Jabber

Kynning á Jabber spjallnetinu, vísun á góđ Jabber forrit, og listi yfir íslenska Jabber notendur. ... Lesa meira

Svör frá lesendum (5)


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í september 2003

september 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30.        

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)