Stóra DHTML áskorunin
Ég hef oft og mörgum sinnum í gegnum tíđina pirrađ mig á ţví hvađ DHTML felligardínuvalmyndir eru alltaf...
- ...óađgengilegar (fötluđum, leitarvélum, frumstćđum vöfrum).
- ...sóđalegar hvađ varđar HTML kóđann í valmyndunum.
- ...ţungar og luralegar í hleđslu (10-20KB+ javascript, etc. etc.)
Ég sá fyrir skemmstu nokkuđ áhugaverđa lausn sem virkar fínt sem svona lóđrétt smellivalmynd sem opnast og stćkkar/síkkar eftir ţví sem á hana er smellt:
Ég er búinn ađ prófa mig áfram međ ađ útvíkka ţessa DHTML lausn ţannig ađ hún virki fyrir láréttar valmyndir og mouseover valmyndir, međ sćmilegum árangri, en samt er langt í land međ ađ útkoman sé almennilega frambćrileg. Máliđ er ađ ég er ekki nćgilega klár javascript forritari. (hei, mađur verđur ađ fá ađ vera lélegur í einhverju ;-)
Ţví langar mig ađ setja ţetta vandamál mitt fram sem opinbera áskorun til allra ţeirra sem ţykjast vera sleipir í DHTML, CSS og javascript í ţeirri von ađ útkoman verđi eitthvađ sem allir geta grćtt á.
- Höfundarnir fá ómćlda frćgđ og virđingu (mína a.m.k.).
- notendur vefsvćđanna okkar fá léttari og ađgengilegri valmyndir.
- viđ vefforritararnir verđum fljótari ađ útfćra góđar DHTML valmyndir.
Áskorunin er ţví: Getur ţú betrumbćtt ţessar DHTML valmyndir?
Međ von um spennandi viđbrögđ.
Nýleg svör frá lesendum