Einn, tveir og íbúđ!
Sumir hlutir taka stuttan tíma. Ógnvekjandi stuttan jafnvel. Einn, tveir og stórskuldug!
Í gćr gerđum viđ kauptilbođ í íbúđ. Í dag fengum viđ móttilbođ sem viđ erum sátt viđ, erum búin ađ samţykkja símleiđis og munum rölta viđ á fasteignasölunni á eftir til ađ skrifa undir. "Ógnvekjandi" hlutinn viđ allt ţetta er ađ ţađ er styttra en vika síđan viđ byrjuđum ađ skođa eignir öđruvísi en í tölvunni!
Íbúđin sem viđ erum ađ fara ađ kaupa (međ fyrirvara um greiđslumat, etc. etc. - sjö níu ţrettán) er í Stangarholti 6, önnur hćđ og ris, sex herbergi, ásamt geymslu og ţvottahúsi í kjallara. Ástand á eigninni almennt gott, en samt eru einstaka hlutir sem má endurnýja í rólegheitum á nćstu árum. Viđ fáum lyklavöld ađ íbúđinni ekki seinna en 1. nóvember.
Í öđrum fréttum má nefna ađ Logi var ađ ná samkomulagi um kaup á lítill ţakíbúđ í Brautarholti, ca. 200 metra frá nýju íbúđinni okkar. Sú íbúđ losnar strax, og ţađ eru allar líkur á ađ viđ Stína munum leigja hana af Loga í um einn mánuđ - frá ţví viđ afhendum Grettisgötuhöllina, ţar til viđ getum flutt inn í Stangarholtiđ.
Spennandi!
Nýleg svör frá lesendum