Fćrslur föstudaginn 5. september 2003

Kl. 12:37: Einn, tveir og íbúđ! 

Sumir hlutir taka stuttan tíma. Ógnvekjandi stuttan jafnvel. Einn, tveir og stórskuldug!

Í gćr gerđum viđ kauptilbođ í íbúđ. Í dag fengum viđ móttilbođ sem viđ erum sátt viđ, erum búin ađ samţykkja símleiđis og munum rölta viđ á fasteignasölunni á eftir til ađ skrifa undir. "Ógnvekjandi" hlutinn viđ allt ţetta er ađ ţađ er styttra en vika síđan viđ byrjuđum ađ skođa eignir öđruvísi en í tölvunni!

Íbúđin sem viđ erum ađ fara ađ kaupa (međ fyrirvara um greiđslumat, etc. etc. - sjö níu ţrettán) er í Stangarholti 6, önnur hćđ og ris, sex herbergi, ásamt geymslu og ţvottahúsi í kjallara. Ástand á eigninni almennt gott, en samt eru einstaka hlutir sem má endurnýja í rólegheitum á nćstu árum. Viđ fáum lyklavöld ađ íbúđinni ekki seinna en 1. nóvember.

Í öđrum fréttum má nefna ađ Logi var ađ ná samkomulagi um kaup á lítill ţakíbúđ í Brautarholti, ca. 200 metra frá nýju íbúđinni okkar. Sú íbúđ losnar strax, og ţađ eru allar líkur á ađ viđ Stína munum leigja hana af Loga í um einn mánuđ - frá ţví viđ afhendum Grettisgötuhöllina, ţar til viđ getum flutt inn í Stangarholtiđ.

Spennandi!

Svör frá lesendum (11) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í september 2003

september 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30.        

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)