Gamlar bloggminningar

Skrifa 1. september 2003, kl. 22:22

Nkomnir aftur leitirnar og leitarvlarnar, tveir fyrstu mnuirnir sem g bloggai:

essar frslur hafa bara veri til sem ryggisafrit um 18 mnui, ea san dagbkinni var kippt r samandi af verandi hsingaraila rsbyrjun 2002. g er nna smtt og smtt a mjatla essum gmlu frslum inn, einum og einum mnui senn.

arna er a finna fullt af gullmolum og minningum sem ylja mr um hjartarturnar. ma 1999 var Blogger.com ekki orinn a veruleika, og hugtaki "weblog" var rtt ann mund a n ftfestu ti hinum stra heimi. g man enn essa skrtnu upplifun af fatta a a vri til srstakt hugtak fyrir a sem g var a gera. g skrifai meira a segja dagbkarfrslu um a. sunni Blogtree.com kemur fram hvaa vefsur g var a lesa essum tma sem voru hrifavaldar a etja mr t dagbkarskrifin ("parent blogs" listinn).

ri 1999 var netblan nlgt v a n hmarki og trlegasta flk virtist tra v statt og stugt a a yri stjrnlega rkt v a gera eitthva netinu og veraldarvefnum. Gamli skeptkerinn g var aldrei alveg sannfrur. a m segja a grahugmyndir manna essum tma hafi veri dldi lkar viskiptatlun nrbuxnalfanna South Park, en hn var eitthva essa lei: 1) Stela nrbuxum 2) ??? 3) Gri.

nnur dagbkarfrslan mn, ritu 22. ma 1999, var stutt hugleiing um essa ager a hugsa upphtt opinni vefsu. Mr finnst dag dldi skemmtilegt a lesa lokaorin me hlisjn af v hvernig mlin hafa rast san :

"a a hugsa upphtt vefsu sameinar alla kosti ess a hugsa einrmi, skra ein uppi heii, tala vi besta vin sinn og a hlaupa allsber yfir Laugardalsvllinn landsleik. g veit a g eftir a nta mr ennan srsta eiginleika markvisst framtinni og mig skal ekki undra ef menn muni almennt tta sig og viurkenna ennan eiginleika vefsins."

Skemmtilegt.


Meira essu lkt: Sgur og minningar, Um essa su, tgfa.


Svr fr lesendum (3)

 1. Salvr svarar:

  Sniugt:-)

  fr a hugsa egar segir fr sniugum bloggum ma 99 um ann tma cirka fimm rum fyrr egar g fylgdist me llum njum vefjum sem komu upp heiminum. Vafrinn ht Mosaik og etta var svo lti a a var ekkert ml a fylgjast me.

  2. september 2003 kl. 00:33 GMT | #

 2. Tr svarar:

  Ahhhh... 1999!

  2. september 2003 kl. 10:25 GMT | #

 3. Mr rlygsson: Gamlar bloggminningar II

  "g held fram a mjatla inn gmlum bloggfrslum. "Njustu" mnuirnir safninu eru jl 1999 og gst 1999. jl 1999 uppgtvai g t.d. a hljmsveitin Sigur Rs rokkar, velti fyrir mr eiginleikum og kostum varanlegra auglsinga og Trid vinkona..." Lesa meira

  10. september 2003 kl. 11:48 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)