Beyglupling

Skrifa 29. gst 2003, kl. 10:11

g var a splsa mig einni beyglu me gu leggi an nja bakariskaffihsinu horni Laugavegs og Barnsstgs. Nammi, nammi.

leiinni niur vinnu var mr liti brfpokann me beyglunni , og las nafni fyrirtkinu. fr g a pla eftirfarandi:

Hvort er betra/flottara nafn fyrir slenskt fyrirtki?

 1. The Reykjavk Bagel Company
 2. Beygluger Reykjavkur

Meira essu lkt: Lifandi tunga, Mmmatur og drykkur, Viskipti.


Svr fr lesendum (12)

 1. Sindri svarar:

  Beygluger Reykjavkur er mun betra, en ekki eins lklegt til a draga til sn trista sem eru megin orri vegfarenda laugarveginum.

  29. gst 2003 kl. 10:31 GMT | #

 2. Mr rlygsson svarar:

  a er vissulega punktur, en samt spurning hvort ekki s hgt a koma upplsingum til tristanna annan htt en me v a hafa nafn fyrirtkisins Ensku..? Svo held g a megni af viskiptavinunum su slendingar, a.m.k. 9 mnui ri.

  29. gst 2003 kl. 11:11 GMT | #

 3. Freyr svarar:

  Svo er san eirra ekki einu sinni til ru tunugmli en slensku.

  29. gst 2003 kl. 11:14 GMT | #

 4. Heia svarar:

  Mr finnst beyglugerin svona hfilega bralegt til a f nrliggjandi reykvkinga pstnmerinu til a fyllast hlju hjartanu :)

  29. gst 2003 kl. 13:19 GMT | #

 5. Heia svarar:

  Og eitt sem g gleymdi - er eitthva v til fyrirstu a fyrirtki geti birt nafn sitt fleiri en einu tungumli...ea tti a tilgerarlegt?

  29. gst 2003 kl. 13:22 GMT | #

 6. Tr svarar:

  Snotur vefur hj eim. Pass nafnaspurninguna, bir valkostir hafa sna plsa og mnusa.

  29. gst 2003 kl. 13:29 GMT | #

 7. gst svarar:

  Sktt veri me nafni, er hgt a f hj eim beyglur r heilhveiti og engu hvtu hveiti?

  29. gst 2003 kl. 14:58 GMT | #

 8. Mr rlygsson svarar:

  gst, j g held a. A.m.k. var rgmjlsbeyglan sem g keypti dag ess leg a hn vri hvthveitislaus.

  30. gst 2003 kl. 02:30 GMT | #

 9. Frank Sands svarar:

  Hi! Interesting conversation... If you are interested, the reason for the name was not to attract tourists especially. It occured to me that the word "company" had certain associations with it, especially of a past age, like from before WWII. You'll notice the new word in English is "corp." or "Inc." both from: Corporation. RBC, as I call it for short, is trying to identify itself as an "anti-" corporation. Thus, "company" is quaint and I hope somewhat appropriate. There were quite a few Icelandic companies using the word in early 20th century. Regarding the word "bagel", I think "beygla" is not necessarily the best translation. Sometimes there is no better way to translate it than to leave it in the original. As you can read on the web page, rbc.is, the word is actually old German, from "Buegel". Let's remember the word "Pizza" stuck, after all. Finally, I agree that the name "Beygluger Reykjavkur" is not bad. My question to all of you; should we put up or paint a sign on the Baronstig side of the building with the Icelandic name? Looking forward to your reactions; Sincerely, Frank Sands, framkvdstjri Reykjavik Bagel Company ehf p.s: Nice job on the Blgg!

  31. gst 2003 kl. 10:14 GMT | #

 10. Mr rlygsson svarar:

  Sll Frank og velkominn spjalli.

  g fla plinguna bak vi notkun orsins "Company", og mig grunar a hefir geta n svipuum hrifum (tilfinningu) me slensku nafni -- t.d. "Beygluger Reykjavkur" sem vsar mjg sterkt nfn sem gefin voru fyrirtkjum snemma 20. ld.

  Heia (svr #4 og #5 a framan) segir eiginlega a sem g var a hugsa.

  P.S. Mr finnst ekkert a nafninu sem /i vldu fyrirtki, heldur finnst mr bara gaman a hugsa upphtt vefnum. :-)

  1. september 2003 kl. 20:37 GMT | #

 11. li r svarar:

  Uppstungur:

  • Beyglukompani (vsar til Company)
  • Beyglu innrttingarnar (vsar til hins upprunalega slenska kompans)
  • Beyglurttingar (ohne worte)

  Annars ef etta kemur af ska orinu Buegel finnst mr rttara a nota ingu sem tengist straujrni (sbr buegeln). Strausnsrttingar Reykjavkur ? Gti g fengi tvr streynur me rjmaosti ?

  1. september 2003 kl. 22:00 GMT | #

 12. Gylfi lafsson svarar:

  Beygluger Reykjavkur er skemmtileg vsun t.d. Kassager Reykjavkur, og eins og ofan greinir sst lstur a hafa nafn tveim tungumlum. ska twisti tti mr ennfremur ansi hreint krkomi.

  umrunni um ingar tlendum orum, finnst mr ori beygla standa sig vel. ingar eiga, a mnu viti, ekki a snast um a halda framburi oranna og laga au a stafsetningu slenskunnar, heldur ba til ntt or og skilgreina a sem ingu upprunalega orinu. a hefur ekkert upp sig a a or ef au halda sr llum atrium. Bendi a flest au nyri sem best standa sig samanburi vi tlenda vini sna, eru einmitt au sem lta hljm fyrirmyndarinnar eiga sig en eru smu tfr eli hlutarins sem um rir (ea tilvsun hlistan hlut).

  2. september 2003 kl. 09:34 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)