Breytingasaga skjala sögđ í myndum

Skrifađ 28. ágúst 2003, kl. 13:54

Mér finnst ţetta alveg brjálćđislega spennandi verkefni hjá IBM: [Document] History Flow.

Ţarna er veriđ ađ skođa/birta ţróun mismunandi vefsíđna á alfrćđivefnum WikiPedia, sem er skrifađur af almenningi (áhugasömum sjálfbođaliđum) og byggir á Wiki vefumsjónarkerfi. Ţessar rannsóknir IBM eru sérstaklega áhugaverđar séu ţćr skođađar í framhaldi af grein gćrdagsins, "Opnin" ritstjórn í vefumsjónarkerfum.

Clay Shirky er líka međ sérstaklega áhugaverđa greiningu á upplýsingunum sem koma fram í History Flow myndunum.

Ath, ég er ekki ađ leggja til ađ öll fyrirtćki á íslandi noti Wiki kerfi sem vefumsjónargrćju! Wiki hugmyndafrćđin er mjög róttćk, og virkar bara undir ákveđnum kringumstćđum. Hins vegar held ég ađ viđ getum lćrt heilmargt af Wiki pćlingunni og nýtt ţađ í öđrum tegundum vefumsjónarkerfa.

P.S. Thanks to Joi Ito for the link to the IBM site.


Meira ţessu líkt: Nothćfni, Útgáfa.


Svör frá lesendum (1)

 1. Tóró svarar:

  Skemmtilegt ađ sjá pćlingarnar sem fariđ hafa í grafísku framsetninguna. Ţćr skila sér líka vel ţví myndirnar verđa auđlćsar (sérstaklega eftir ađ hafa lesiđ góđar skýringarnar).

  Dćmi um hlut sem virkar einfaldur en hefur örugglega valdiđ miklum heilabrotum í hönnunarfasanum.

  28. ágúst 2003 kl. 15:17 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)