Fjarskiptagrćjur
Ég var ađ kaupa grćju í gćr. Sony Ericsson T310 síma. Vođa gaman. Tćkiđ er enn í hleđslu. Ég fékk ađ skođa eintak í Landssímabúđinni á Laugaveginum og sýndist hann vera almennt ţjáll og einfaldur í notkun, ólíkt Ericsson R520m helvítinu sem ég er búinn ađ vera međ í láni frá Loga s.l. mánuđ.
Annars mun Stína líklega fá ţennan nýja síma og ég eignast hálfbilađa Nokia 5110 símann hennar og reyna ađ búa til úr honum og gamla bilađa símanum mínum, einn heilan Nokia 5110 síma. Ef ţađ tekst ţá fćr hún frankensteinsímann sem kemur út úr ţví og ég hirđi aftur Ericsson grćjuna af henni og byrja ađ MMS blogga eins og vindurinn. :-)
Annars sótti ég í fyrradag um ađ fá ókeypis uppfćrslu hjá Vodafone, úr ADSL II (512Kb/s) í ADSL IV (1Mb/s). Breytingin átti ađ gerast í gćrmorgun, en ţegar ég mćldi hrađann núna í morgun var hann enn óbreyttur. Hrmpfh! Ég er greinilega ekki jafn heppinn og Tryggvi.
Uppfćrt stuttu seinna: T310 síminn er kominn í gang og virkar ágćtlega. Ömurlegir hringitónar innbyggđir. Sumir hlutir eru mun óţjálli í notkun en á Nokia grćjunum en flest er nćgilega ţjált. Ţađ reyndist ekkert mál ađ senda og sćkja JPG og GIF myndir gegnum innrauđa portiđ á ferđavélinni. Mig grunar ađ ég geti gert ţađ sama međ hljóđupptökur, og ţá er ég kominn međ lítinn stafrćnan diktafón ... eh, ţ.e. ţá er Stína komin međ lítinn stafrćnan diktafón - andsk...
...og örstuttu eftir ţađ: fjöltóna hringingarnar eru venjulegar .MDI skrár, en hljóđupptakan er á asnalegu .AMR formi sem engir virđist kunna ađ lesa/spila nema Ericsson
Svör frá lesendum (1)
Cypher svarar:
Ţú getur međhöndlađ AMR formiđ međ reference kóđa frá 3GPP (http://www.3gpp.org ) - man ekki ţessa stundina númeriđ á stađlinum sem inniheldur kóđann - en ţú getur fundiđ ţetta einhversstađar í Release 5 eđa 6 safninu :-)
28. ágúst 2003 kl. 14:33 GMT | #