Fćrslur fimmtudaginn 28. ágúst 2003

Kl. 13:54: Breytingasaga skjala sögđ í myndum 

Mér finnst ţetta alveg brjálćđislega spennandi verkefni hjá IBM: [Document] History Flow.

Ţarna er veriđ ađ skođa/birta ţróun mismunandi vefsíđna á alfrćđivefnum WikiPedia, sem er skrifađur af almenningi (áhugasömum sjálfbođaliđum) og byggir á Wiki vefumsjónarkerfi. Ţessar rannsóknir IBM eru sérstaklega áhugaverđar séu ţćr skođađar í framhaldi af grein gćrdagsins, "Opnin" ritstjórn í vefumsjónarkerfum.

Clay Shirky er líka međ sérstaklega áhugaverđa greiningu á upplýsingunum sem koma fram í History Flow myndunum.

Ath, ég er ekki ađ leggja til ađ öll fyrirtćki á íslandi noti Wiki kerfi sem vefumsjónargrćju! Wiki hugmyndafrćđin er mjög róttćk, og virkar bara undir ákveđnum kringumstćđum. Hins vegar held ég ađ viđ getum lćrt heilmargt af Wiki pćlingunni og nýtt ţađ í öđrum tegundum vefumsjónarkerfa.

P.S. Thanks to Joi Ito for the link to the IBM site.

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ

At 09:54: Friendster in hindsight 

Friendster was interesting for about two days. When I had amassed a nice bunch of friends I asked myself the inevitable question "now what?" The answer I came up with was "I think I'll rearrange the contents of my right-sock drawer next". I guess I can blame my happy marriage for finding Friendster this pointless. The vanity of the whole thing was fun for an extremely short while.

It seems that Andre Torrez's Friendster experience was somewhat similar to mine. I like Andre's wit.

P.S. Here's my Friendster page. (Apparantly only registered Friendster users can view that page. Kinda stupid IMO.)

P.P.S. This post wasn't meant to sound like I was bashing Friendster. Friendster is a delightful waste of time, and a very good idea for a website. It just doesn't seem to do anything for me anymore. No disappointment here - just an observation.

Reader comments (6) | Permalink

Kl. 09:34: Fjarskiptagrćjur 

Sony Ericsson T310 Ég var ađ kaupa grćju í gćr. Sony Ericsson T310 síma. Vođa gaman. Tćkiđ er enn í hleđslu. Ég fékk ađ skođa eintak í Landssímabúđinni á Laugaveginum og sýndist hann vera almennt ţjáll og einfaldur í notkun, ólíkt Ericsson R520m helvítinu sem ég er búinn ađ vera međ í láni frá Loga s.l. mánuđ.

Annars mun Stína líklega fá ţennan nýja síma og ég eignast hálfbilađa Nokia 5110 símann hennar og reyna ađ búa til úr honum og gamla bilađa símanum mínum, einn heilan Nokia 5110 síma. Ef ţađ tekst ţá fćr hún frankensteinsímann sem kemur út úr ţví og ég hirđi aftur Ericsson grćjuna af henni og byrja ađ MMS blogga eins og vindurinn. :-)

Annars sótti ég í fyrradag um ađ fá ókeypis uppfćrslu hjá Vodafone, úr ADSL II (512Kb/s) í ADSL IV (1Mb/s). Breytingin átti ađ gerast í gćrmorgun, en ţegar ég mćldi hrađann núna í morgun var hann enn óbreyttur. Hrmpfh! Ég er greinilega ekki jafn heppinn og Tryggvi.

Uppfćrt stuttu seinna: T310 síminn er kominn í gang og virkar ágćtlega. Ömurlegir hringitónar innbyggđir. Sumir hlutir eru mun óţjálli í notkun en á Nokia grćjunum en flest er nćgilega ţjált. Ţađ reyndist ekkert mál ađ senda og sćkja JPG og GIF myndir gegnum innrauđa portiđ á ferđavélinni. Mig grunar ađ ég geti gert ţađ sama međ hljóđupptökur, og ţá er ég kominn međ lítinn stafrćnan diktafón ... eh, ţ.e. ţá er Stína komin međ lítinn stafrćnan diktafón - andsk...

...og örstuttu eftir ţađ: fjöltóna hringingarnar eru venjulegar .MDI skrár, en hljóđupptakan er á asnalegu .AMR formi sem engir virđist kunna ađ lesa/spila nema Ericsson

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í ágúst 2003

ágúst 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
          1. 2.
3. 4. 5. 6. 7. 8. 9.
10. 11. 12. 13. 14. 15. 16.
17. 18. 19. 20. 21. 22. 23.
24. 25. 26. 27. 28. 29. 30.
31.            

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)