"Opin" ritstjrn vefumsjnarkerfum

Skrifa 27. gst 2003, kl. 13:23

gegnum rin vefbransanum hef g teki eftir v a eitt af v fyrsta sem flestir stjrnendur fyrirtkja spurja um egar eir eru a kynna sr n vefumsjnarkerfi er: "Getur kerfi leyft mr a stjrna v hvaa notendur mega gera hva?" og "Er hgt a ba til fast ritstjrnarferli sem efni verur a fara gegn um ur en a birtast vefnum?"

Stareyndin er s a essar spurningar eru oftast hvorki nausynlegar n yfir hfu skynsamlegar.

greininni Wikis, Grafitti, and Process tskrir Clay Shirky af hvers vegna "stjrnlaus" vefkerfi (t.d. Wiki kerfi) virka jafn vel og raun ber vitni.

a m lta Wiki kerfi sem gott dmi um "opna ryggishnnun" ea "opna ritstjrn". Kerfi er galopi og litlar sem engar lsingar ea bnn gangi (allir sem f hugmynd geta framkvmt hana). Aftur mti er mikil hersla lg a skr vandlega hver gerir hva hvenr, og auvelda notendum a eya heppilegum breytingum/vibtum.

annig er ll herslan a virkja jkva skpunarorku notendanna, og gera "hafri" samflagsins annig r gari a a svari almennt ekki "kostnai" a standa niurrifsstarfssemi, ea eins og Clay Shirky orar a: "[On the Wiki] it takes longer to set fire to the building than put it out, it takes longer to grafitti the wall than clean it, it takes longer to damage the page than restore it."

Niurstaan er straukin framleini (samflags)kerfinu. Hins vegar, af v a litlar sem engar lsingar ea verkferlareglur eru innbyggar hugbnainn, verur skpunin og skpunarferli stundum dldi fyrirsjanlegt - og a sama skapi spennandi.

kostir of mikillar stringar:

Stf ritstjrn og verkferlastring er yfirleitt arfi og eim fylgja oftar en ekki fleiri kostir en kostir.

 • Kerfi verur flknara notkun. Hrri jlfunarkostnaur, lengri algunartmi, og ekkingin lifir hj frri einstaklingum innan fyrirtkisins. tttkurskuldurinn hkkar.
 • Kerfi verur flknara framleislu, og ar me drara innkaupum. jnustukostnaur hkkar yfirleitt samrmi vi a.
 • Lengri vibragstmi. Flknara ritstringarferli bur upp fleiri brotalamir sem getur veri erfitt a vinna sig fram hj. Hva gerist ef starfsmaur miju ritstjrnarferlinu verur veikur 2-3 daga? Stvast tgfa vefinn mean? Hver getur greitt flkjunni? Er s aili viltinn llum stundum? Snggur vibragstmi veftgfu verur sfellt mikilvgari.
 • Meiri flkja/trega letur starfsmenn a nota kerfi, og eykur lkurnar v a starfsmenn leiti leia framhj ritstringunni til a spara tma og erfii (t.d. sendi textann sem word skjal tlvupsti beint yfirritstjrann frekar en a nota dra fna vefumsjnarkerfi).

Ef ekki stf string, hva ?

 • Kerfi arf a halda nkvmt bkhald yfir allar breytingar llum sum/greinum/skjlum. Hver gerir hva og hvenr. kerfisstjrnborinu arf a vera str yfirlitssa sem birtir frttir/tilkynningar um allar breytingar um lei og r gerast. Allir notendur eiga a geta fylgst me breytingum, skoa r og tilkynnt mistk/skemmdarverk til ritstjra (ea laga au sjlf ar sem a vi).
 • Ef nausyn krefur a srstk ritstring s vihf, arf s string a vera sem einfldustu formi. Helst ekki flknari en svo a kerfinu su bara tvr tegundir af notendum: 1) eir sem geta skrifa/breytt/btt og hins vegar 2) eir sem geta samykkt ntt efni/breytingar/vibtur og birt almenningi.
 • Mikilvgt er a hafa marga "ritstjra" svo ferli stvist aldrei einn ritstjri forfallast fyrirvaralaust einn ea fleiri daga.
 • Einfaldleiki virkjar starfsmenn til a gera a sem arf a gera, og allir vita hvernig flk gengst upp v a v s treyst, og forast a vinna skemmdarverk ef a veit a samstarfsflk ess fylgist me v.

Til umhugsunar

Flest fyrirtki hafa kvenar vinnureglur og verkferla sinni stafssemi. essum "reglum" hefur hinga til veri framfylgt me mannlegum samskiptum. a tryggir m.a. a kveinn sveigjanleiki er innbyggur kerfin til a bregast vi fyrirsum vandamlum sem hjkvmilega koma upp af og til. (Hugbnaarkerfi hafa almennt ekki ennan mannlega sveigjanleika.)

Sr lagi hafa flest fyrirtki kvenar reglur um a hvernig frttatilkynningar eru samdar og sendar, og hvernig kynningarggn um fyrirtki vera til. essar reglur byggjast mannlegum samskiptum og elilegu trausti flks millum, og hafa virka nokku vel hinga til.

a frttatilkynningar og anna kynningarefni s bi til og birt me rafrnum htti vefnum, ir ekki a vi getum ekki lengur treyst mannleg samskipti og skynsemi. a er ekkert sambandi vi veftgfu sem kallar a vi rgbindum alla tti skpunarferlisins niur rafrnar lsingar og stf samykktarferli. Vi erum enn smilega skynsamt flk me a a sameiginlegu markmii a vilja koma hlutunum verk.

Vi urfum v a passa okkur a falla ekki gryfju a gera hlutina of flkna, bara af v vi getum a - t.d. a rgbinda samskiptaferla innan fyrirtkisins hugbna bara "af v a er hgt", n ess a huga a v hvaa kostnaur fylgir v beint og beint.


Meira essu lkt: Hnnun, Nothfni, tgfa.


Svr fr lesendum (5)

 1. Bjarni Rnar svarar:

  Heyr heyr! :)

  27. gst 2003 kl. 13:54 GMT | #

 2. Finnur svarar:

  Hjartanlega sammla.. Brosi alltaf svolti egar ltil og mealstr fyrirtki bija um overkill admin kerfi me ferlum og tilheyrandi ritstringu vefnum snum. Reglan er nefnilega s a a er oftast a fyrsta sem er teki r sambandi eftir a vefur kemst koppinn. eir sem skrifa efni f admin agang til a klippa ann hnt sem ritstjrnarferli er.

  a er ekki fyrr en efni fer a koma fr 15 ea fleiri ailum (sem vinna a beint inn kerfi) og a mynd vefsins s formleg og viruleg a gera arf r fyrir einhverju ritstringarferli. Mr tti gaman a vita nkvmlega hversu margir vefir a eru hr landi sem eiga vi krteru. Mig grunar a a su undir 10%

  27. gst 2003 kl. 14:38 GMT | #

 3. Freyr svarar:

  rugglega langt undir 10%, en mr dettur samt alltaf hug (no pun intended) Huga (http://www.hugi.is) egar essi umra kemur upp. Ritstjrnarferli ar (ef einhver skyldi ekki vita a) er annig a hver sem er getur skrifa inn grein og hpur af flki (flokka eftir hugamlum) anna hvort samykir greinina ea hafnar henni (ea hafnar henni sem grein en samykir sem njan pst kork-spjallinu).

  etta svosum virkar og eir eru duglegir a hleypa nnast llu gegn nema "greinar" sem eru bara bull. a er gott ml. Hins vegar geta notendur skrifa lit vi greinar - sem eru algjrlega ritstr! g get varla lst eirri pnu sem fylgir v a lesa ga grein og rlla svo gegnum litin sem eru flest svo illa skrifu a mgulegt er a ra r hva vikomandi hafi veri a reyna koma fr sr. Enn fleiri lit eru lka eins-ora ea eins-setninga upphrpanir sem bta ekkert vi umruna.

  egar sur eru ornar jafn vinslar og hugi.is finnst mr einhverskonar fjlda-ritstring mtti eiga sr sta - kannski stjrnendur Huga sj sr frt a kkja litskerfi Slashdots (http://slashdot.org/)?

  27. gst 2003 kl. 16:10 GMT | #

 4. Tr svarar:

  Tek algerlega undir pistil inn Mr (enda hfum vi rtt etta oftar en einu sinni okkar milli - ef mig misminnir ekki).

  g held a svona krfur su yfirleitt illa grundaar, menn hafi sett sig einhverjar kerfisstellingar og tli a tryggja a allt s potttt me v a niurnjrva a KERFI.

  mnum augum felst hins vegar svona beinum kvei vantraust samstarfsmennina og eirra hfni.

  Um ll verkefni innan fyrirtkja eru kvenar verklagsreglur, formlegar ea formlegar. a er ekki settur ls smhringingar starfsmanns t.d. Pennann tt vikomandi s ekki s sem pantar inn skrifstofuvrur! a er einfaldlega ljst hver hefur a hlutverk, en ekki settar upp tknilegar takmarkanir sem koma veg fyrir 'reddingar' ef eirra skyldi vera rf.

  llum fyrirtkjum af 'normal' slenskri str a duga a umsjnarkerfi geti eins og segir fylgst me hvaa breytingar eru framkvmdar og auvelda a afturkalla r ef mistk vera.

  Auvita er elilegt a setja upp takmarkanir v t.d. hvaa notandi getur stofna nja notendur kerfinu - en ritstjrnarkerfi er yfirleitt rf krafa.

  27. gst 2003 kl. 17:15 GMT | #

 5. Salvr svarar:

  Gaman a f essa grein.

  g er einmitt nna a pla Wiki og tla a kynna svona kerfi fngum hj mr KH nna haust og lta vera valfrjls verkefni a setja inn ggn wiki.

  g held etta s g lei til a kynna nemendum svon a hugsunarhtt a allir su a mila og allt s opin. etta er nsta skrefi - allt er opin og allir geta breytt llu.

  etta er alveg n afer vi a byggja upp ekkingarkerfi a sem margir taka tt.

  g er me nokkrar hugmyndir sem mig langar til a prfa sambandi vi wiki.

  28. gst 2003 kl. 08:48 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)