"Opin" ritstjórn í vefumsjónarkerfum
Í gegnum árin í vefbransanum hef ég tekiđ eftir ţví ađ eitt af ţví fyrsta sem flestir stjórnendur fyrirtćkja spurja um ţegar ţeir eru ađ kynna sér ný vefumsjónarkerfi er: "Getur kerfiđ leyft mér ađ stjórna ţví hvađa notendur mega gera hvađ?" og "Er hćgt ađ búa til fast ritstjórnarferli sem efni verđur ađ fara í gegn um áđur en ţađ birtast á vefnum?" Stađreyndin er sú ađ ţessar spurningar eru oftast hvorki nauđsynlegar né yfir höfuđ skynsamlegar. ... Lesa meira
Nýleg svör frá lesendum