Fćrslur Ţriđjudaginn 26. ágúst 2003

Kl. 09:11: Hóruvinir og MSN spjall 

Bjarni er IRC-hóra, pćliđ í ţví!

Um daginn skrifađi Bjarni líka skynsamlega um Instant Messaging spjall (t.d. MSN).

...en talandi um MSN spjallkerfiđ, ţá benti Tryggvi á frétt um daginn. ţar sem segir ađ Microsoft ćtla ađ loka alla notendur úti sem ekki nota Microsoft forrit í spjallinu. Ţađ ţýđir vćntanlega ađ ég og stór hópur félaga minna munum hverfa út af MSN netinu í nćsta mánuđi, ţví viđ notum Jabber samhćfđ spjallforrit.

Jabber er opinn og frjáls spjallstađall sem á mikla framtíđ fyrir sér, og hefur nú ţegar hlotiđ náđ fyrir augum margra stórfyrirtćkja sem m.a. hyggjast nota jabber skilabođ í rafrćnum viđskiptum. Til eru fjömörg ókeypis Jabber spjallforrit, sem flest eiga ţađ sammerkt ađ geta líka tengst inn á MSN netiđ - ţ.e. ţangađ til Microsoft lokar á utanađkomandi tengingar. Hér eru nokkur góđ forrit:

Sjálfur hef ég notađ Exodus í meira en ár, og er bara hćst ánćgđur. :-)

Svör frá lesendum (5) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í ágúst 2003

ágúst 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
          1. 2.
3. 4. 5. 6. 7. 8. 9.
10. 11. 12. 13. 14. 15. 16.
17. 18. 19. 20. 21. 22. 23.
24. 25. 26. 27. 28. 29. 30.
31.            

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)