Spennandi hugmynd?
Ég var ađ senda ţeim hjá Fréttablađinu tölvupóst og spurja hver plönin ţeirra eru fyrir útgáfu á vefnum. Ég luma á spennandi hugmyndum fyrir fjölmiđil eins og Fréttablađiđ sem vill fara ódýra og klóka leiđ í ađ vefvćđa sig.
Spennandi ađ sjá hvort ţau svara.
(P.S. til Fréttablađsins: Ţórarinn blađamađur getur stađfest ađ ég er nokkuđ viđrćđugóđur, og ţiđ eigiđ núna mynd af mér í myndasafninu ykkar sem stađfestir ađ ég er líka sćtur. ;-)
Svör frá lesendum (1)
Unnur svarar:
Tíhí... ef ţetta "ég er líka sćtur" komment frá háskólamenntuđum hvítum karlmanni er ekki til marks um ađ jafnrétti kynjanna hafi veriđ náđ ţá veit ég ekki hvađ ;p
25. ágúst 2003 kl. 12:07 GMT | #