Teiknað með CSS

Skrifað 25. ágúst 2003, kl. 11:09

Þetta er dáldið sjúkt sko, en Lasse Reichstein Nielsen sýnir hvernig má misnota CSS til að teikna vektor myndir. Hann kallar tæknina "Slants". Sjúkt en sniðugt!

Tantek Çelik datt greinilega niður á sömu hugmynd snemma árs 2001 (A Study of Regular Polygons), en ólíkt aðferð Lasses, þá virkar aðferð Tanteks ekki í úreltum vafra eins og Internet Explorer 5.0

Gallinn við þessa tækni er að til þess að hún virki þarf að bæta fullt af tómum mörkum og sóðaskap inn í HTML kóða vefsíðunnar.


Meira þessu líkt: HTML/CSS.


Þessum svarhala hefur verið lokað. Kærar þakkir til þeirra sem tóku þátt í umræðunni.


 

Flakk um vefsvæðið



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir þetta skjal

(Atriðin í listanum vísa á ákveðna kafla ofar á síðunni.)