Kl. 11:42: Spennandi hugmynd?
Ég var ađ senda ţeim hjá Fréttablađinu tölvupóst og spurja hver plönin ţeirra eru fyrir útgáfu á vefnum. Ég luma á spennandi hugmyndum fyrir fjölmiđil eins og Fréttablađiđ sem vill fara ódýra og klóka leiđ í ađ vefvćđa sig.
Spennandi ađ sjá hvort ţau svara.
(P.S. til Fréttablađsins: Ţórarinn blađamađur getur stađfest ađ ég er nokkuđ viđrćđugóđur, og ţiđ eigiđ núna mynd af mér í myndasafninu ykkar sem stađfestir ađ ég er líka sćtur. ;-)
Svör frá lesendum (1) |
Varanleg slóđ
Ţetta er dáldiđ sjúkt sko, en Lasse Reichstein Nielsen sýnir hvernig má misnota CSS til ađ teikna vektor myndir. Hann kallar tćknina "Slants". Sjúkt en sniđugt!
Tantek Çelik datt greinilega niđur á sömu hugmynd snemma árs 2001 (A Study of Regular Polygons), en ólíkt ađferđ Lasses, ţá virkar ađferđ Tanteks ekki í úreltum vafra eins og Internet Explorer 5.0
Gallinn viđ ţessa tćkni er ađ til ţess ađ hún virki ţarf ađ bćta fullt af tómum mörkum og sóđaskap inn í HTML kóđa vefsíđunnar.
Sendu ţitt svar |
Varanleg slóđ
Nýleg svör frá lesendum