Kl. 20:32: Ţrek og tár (MP3)
Fokk höfundaréttur. Ţetta gamla lag í flutningi Erlu Ţorsteins og Hauks Morthens er bara svo undursamlega fallegt ađ ég verđ ađ deila ţví međ ykkur: Ţrek og tár.
Ég fć hroll í hvert skipti sem ég hlusta á ţetta.
Mér áskotnađist ţessi MP3 skrá gegnum netiđ, og nú langar mig til ađ njóta ţessarar upptöku í fullum hljómgćđum og helst eignast fleiri lög í svipuđum stíl međ sömu flytjendum. Hvađa plötu(r) á ég ađ kaupa?
Uppfćrt: (6. júní 2011) Hér er textinn:
Viltu međ mér vaka er blómin sofa
vina mín og ganga suđur' ađ tjörn.
Ţar í laut viđ lágan eigum kofa.
Lékum viđ ţar okkur saman börn.
Ţar viđ gćttum fjár um fölvar nćtur
fallegt var ţar út viđ hólinn minn.
Hvort er sem mér sýnist ađ ţú grćtur.
Seg mér hví er dapur hugur ţinn.
Hví ég grćt og burt er ćskan bjarta
bernsku minnar dáin sérhver rós.
Ţađ er sárt í sínu unga hjarta
ađ sjá hve slokkna öll ţín skćrstu ljós.
Ó hve fegin vildi ég verđa aftur
vorsins barn og hérna leika mér.
Nú er lamađ ţrek mitt, ţrotinn kraftur
ţunga sorg á herđum mér ég ber.
Hvađ ţá gráta gamla ćsku drauma,
gamla drauma bara óra' og tál.
Láttu ţrekiđ ţrífa stýristauma.
Ţađ er hćgt ađ kljúfa lífsins ál.
Kemur ekki vor ađ liđnum vetri?
Vakna' ei nýjar rósir sumar hvert?
Voru hinar fyrri fegri betri?
Feldu' ei tár en glöđ og hugrökk vert.
Ţú átt gott ţú ţekkir ekki sárin,
ţekkir ei né skilur hjartans mál.
Ţrek er gull en gull eru líka tárin,
guđleg svölun hverri ţreyttri sál.
Stundum ţeim er ţrekiđ prýddi' og kraftur
ţögul höfug féllu tár um kinn.
En sama rósin sprettur aldrei aftur,
ţótt önnur fegri skreyti veginn ţinn.
Svör frá lesendum (5) |
Varanleg slóđ
Kl. 19:01: Blogggreinin í Fréttablađinu
Fréttablađiđ birti í dag grein um blogg (Fréttablađiđ á PDF formi, bls. 24-25). Greinin er stutt og laggóđ, og ég er ánćgđur međ hvađ ţćr málsgreinar sem vitna í mig koma vel til skila ţví sem ég sagđi. Útkoman úr svona símaviđtölum er ekki alltaf jafn góđ og ţessi. Ég er bara kátur međ blađamanninn Ţórarin (sem bloggar!), en ţó finnst mér ađ hann hefđi alveg mátt birta líka mynd af Bjarna mér til samlćtis. :-)
Ţórarinn nefnir til sögunnar vefinn "Blogcount.com" og segir ađ ţar komi fram ađ á netinu séu tćplega 4000 íslenskar bloggsíđur. Ţó ađ Blogcount.com sé alveg prýđisgóđur vefur međ sérlega fróđlegar vísanir á greinar og rannsóknir um útbreiđslu bloggs vítt og breitt um heiminn, ţá fann ég ekki neitt minnst á Ísland ţar. Getur veriđ ađ Ţórarinn hafi ćtlađ ađ vísa á Blogcensus.net og tungumálaupplýsingarnar ţar?
Annars fannst mér pínulítiđ kyndugir ţessir "frćga fólkiđ bloggar" rammar, ţar sem Eva María Jónsdóttir, Sigurjón Kjartansson og Steinar Bragi skrifa tvö dagbókarbrot á kjaft. Hvar eru ţessar vefdagbćkur ţeirra ţriggja? Var ţetta kannski svona "pappírsblogg" sem átti sér bara stađ á blađsíđum fréttablađsins en ekki á netinu? Ef svo er ţá legg ég til ađ viđ köllum ţađ "tilgerđarblogg" eđa "uppgerđarblogg" - enda ekki ósvipađ ţví ađ fjölmiđill fjallađi um fólk sem étur bara grćnmetisfćđi (e. vegetarians) og fyllti upp í greinina međ köflum um "frćga fólkiđ sem borđađi ekkert kjöt í tvo daga!!!" ;-) Er hćgt ađ "blogga" í dagblađi?
Ekki ţađ, ţađ er alltaf gaman ađ lesa dagbókarbrot úr hversdagslífi frćga og fallega fólksins. Mér fannst bara pínu kyndugt ađ kalla ţetta "blogg".
Hver er blogg-stađan á frćgu bloggurunum ţremur?
- Ef marka má leitarvélarnar er Eva María ekki međ vefdagbók - nema hún bloggi í laumi undir dulnefninu "Ljósvakalćđupokinn" í stíl viđ stöllu sína úr Kastljósinu. :-)
- Sigurjón Kjartansson bloggar ...eđa öllu heldur bloggađi, ţví síđasta fćrslan hans er dagsett 30. mars s.l. og ţar áđur skrifađi hann ţann 29. janúar ţessi orđ:
"Hvar hef ég veriđ? Ekki nennt? Bloggiđ er dautt!"
- Steinar Bragi virđist heldur ekki hafa bloggađ neitt ef mark er takandi á leitarvélunum, og líkt og Eva María virđist hann ekki einu sinni nenna ađ halda úti heimasíđu (enda hafa ţau bćđi ábyggilega nóg annađ viđ tímann ađ gera).
Ţá vitum viđ ţađ.
Svör frá lesendum (5) |
Varanleg slóđ
Nýleg svör frá lesendum