Frslur fimmtudaginn 21. gst 2003

Kl. 17:43: g er blogghra 

g virist vera orinn nokku regluleg stoppist fyrir fjlmilaflk tmahraki leit a spennandi "soundbites" um blogg slandi. essa dagana eru allir spenntir fyrir v hva slendingar eru miklir heimsmeistrarar bloggi. (Mia vi hfatlu auvita, hva anna?) Annars er a a frtta af stu slenskunnar tungumlalista Blogcensus a vi frumst fyrir nokkru niur r 10. sti a 11. og n sast niur a 12.

Eins og g sagi vi blaamanninn an grunar mig a vi eigum eftir a sj slenskuna fara near og near essum lista eftir v sem sjndeildarhringur Blogcensus leitarvlarinnar vkkar. Mig grunar a skum ess hva slenska bloggneti er lti og tiltlulega ttrii, hafi leitarvlin n a finna flest allar slensku surnar ansi snemma, en a s a taka hana lengri tma a hafa upp rum og strri bloggnetum rum tungumlum. au bloggnet eru lklegri til a vera brotin upp mrg tiltlulega sjlfst bloggnet sem getur teki tma a finna.

Af hverju vi slendingar erum etta duglegir a blogga veit g ekki. Mig grunar a ar komi margt til. Njungagirni, tbreidd tlvukunntta, ltil stttaskipting, bkmenntaarfurinn, allir-ekkja-alla menningin, allir-gera-eins-og-hinir menningin, skortur feimni/hrsluleysi, ggjurf um nungann, etc.

A lokum n kvenmannsnfn fyrir mannanafnanefnd a huga: Blogga, Bloggra, Bloggljt, Blogghildur, Bloggey, Bloggfrur, Blogglaug.

Uppfrt daginn eftir: Ljsmyndarinn fr frttablainu kom vi dag og tk myndir af mr.

Svr fr lesendum (3) | Varanleg sl

Kl. 15:29: PowerPoint dauans... 

Hnnunargrinn Edward Tufte segir: "PowerPoint Is Evil":

"Presentations largely stand or fall on the quality, relevance, and integrity of the content. If your numbers are boring, then you've got the wrong numbers. If your words or images are not on point, making them dance in color won't make them relevant. Audience boredom is usually a content failure, not a decoration failure."

(Takk Tryggvi.)

Einnig skemmtilegt:

Sniugt!

Svr fr lesendum (1) | Varanleg sl

Kl. 15:00: Eignastu vini me hjlp tlvuvrusins 

etta var a berast pstkassann minn:

Date: Thu, 21 Aug 2003 16:44:27 +0200
To: mar@[gamalt netfang sem g er ekki a nota]
From: postmaster@machines.de
Subject: Reply from info@webamed.de

Herzlichen Dank fr Ihre email. Wir werden Ihre Mail schnellstmglich beantworten oder bearbeiten. Fr weitere Fragen stehen wir Ihnen selbstverstndlich zur Verfgung.

g hef ekki hugmynd um hva essi kunnuga manneskja er a segja en mr snist a hn vilji vera vinur minn. :-)

Svr fr lesendum (4) | Varanleg sl

Kl. 12:16: Javascript villa lagfr 

Eftir bendingu fr Tryggva og Geir fr g a grennslast fyrir um hva vri a koma veg fyrir a "mundu mig" ftusinn svarkerfinu frslusunum virkai sem skyldi.

Vandamli flst v a fyrir stuttu san fjarlgi g hakreitinn fyrir framan "gleymdu mr" og eftir a taldist "mundu mig" hakreiturinn ekki lengur vera hluti af fylki (array) eins og gamli Javascript kinn geri r fyrir. etta kallai eftirfarandi breytingu Javascript kanum fyrir tfyllireitina:

if (getCookie("mtcmtauth")) {
  document.comments_form.bakecookie[0].checked = true;
} else {
  document.comments_form.bakecookie[1].checked = true;
}

...breyttist :

if (getCookie("mtcmtauth")) {
  document.comments_form.bakecookie.checked = true;
}

...og var allt gott aftur. Takk gs.

Sendu itt svar | Varanleg sl

Kl. 10:56: Gaman a "niurfra" hugbna 

gr og dag hef g veri a "niurfra" (fugt vi a uppfra :-) tv forrit sem g nota miki, WinAmp og Internet Explorer. v fylgir dldi srstk tilfinning, mjg frskandi.

Internet Explorer er vafri sem g nota til a prfa vefsur sem g er a forrita HTML og CSS. (g nota Firebird vafrann allt alvru vafr.) g var ur me Internet Explorer 5.5 en niurfri mig gr tgfu 5.0 af v a mun strra hlutfall netnotenda er me 5.0 en 5.5, og a eru mun fleiri og erfiari CSS villur sem arf a huga a tgfu 5.0. a er v betra/praktskara fyrir mig a vera me llegan og algengan vafra, en sktsmilegan sjaldgfan vafra.

g keyri Windows 2000 vlinni minni og a eina sem g urfti a gera til a niurfra Internet Explorer var a fara Start -> Settings -> Control Panel -> Add/Remove Programs og fjarlgja "Internet Explorer 5.5". r forritalistanum. v nst endurrsti g tlvuna og setti Windows gmlu tgfuna sjlfkrafa inn.

g hef veri a nota tnlistarspilarann WinAmp 3.0 nokkurn tma, en var orinn mjg reyttur v hva hann er ungur og luralegur keyrslu. g er greinilega ekki einn um a pirra mig essu v dag er WinAmp 2.91 njasta/yngsta tgfan af forritinu - full af njum ftusum en samt ltt skemmtileg eins og gamla daga. g var ekki lengi a fjarlgja 3.0 og setja nja, fina WinAmp 2.91 inn stainn!

a er ekki oft sem etta gerist. :-)

Svr fr lesendum (4) | Varanleg sl

Kl. 08:43: Vrusar og af-Microsoftun 

Jsi bst til a af-Windowsa flk stl vi "afhommanir" Gunnars Krossinum. g velti fyrir mr hvort tilboi Jsa fylgi keypis nmskei notkun annara strikerfa, og hvert essar frelsuu slir eiga a borga tundina sem ur fr vasa Microsoft? Ennfremur: Bur Jsi upp hagst tlvukaupaln fyrir villurfandi saui sem vilja kaupa Macintosh tlvu? :-)

Bjarni veltir fyrir sr vrusaflinu og bendir a "vivrunarskeytin" sem flest (en ekki ll!) pstryggiskerfi senda til baka hvert skipti sem vrus finnst psti, eru raun hluti af vandamlinu, v au auka enn fli. Hann hugar a kenna pstsunni sinni a ekkja svona "vivrunarskeyti" og gleypa au me h og hri. G hugmynd!

Hva er til ra?

Margir benda a flk sem er umhuga um ryggi tlvunnar sinnar og vinnugagna, tti a flytja sig yfir Linux ea Macintosh. a er auvita g hugmynd (g renni sjlfur hru auga til Linux strikerfisins), en fstir eru tilbnir a taka svo strt skref einu vetfangi. eir sem vilja taka smrri skref einu geta byrja a "af-Microsofta" verkfrin sem eir nota dags-daglega.

Hr er listi yfir virkilega g forrit sem leysa af hlmi forrit fr Microsoft, eru rugg og a auki keypis:

Svr fr lesendum (6) | Varanleg sl


 

Flakk um vefsvi 

Frslur gst 2003

gst 2003
SunMn riMi FimFs Lau
          1. 2.
3. 4. 5. 6. 7. 8. 9.
10. 11. 12. 13. 14. 15. 16.
17. 18. 19. 20. 21. 22. 23.
24. 25. 26. 27. 28. 29. 30.
31.            

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)