Fćrslur miđvikudaginn 20. ágúst 2003

Kl. 21:21: Lćrdómur dagsins í dag 

  1. Til er eitthvađ sem heitir "Fundagerđabók" sem fćst í öllum ritfangaverslunum. Í hana á ađ handskrifa meginniđurstöđur húsfunda og láta alla viđstadda á fundinum undirrita punktana á stađnum. Ţađ er eina leiđin til ađ koma í veg fyrir ađ einhver fái bakţanka og harđneiti ađ hafa samţykkt eitthvađ.
  2. Til er eitthvađ sem heitir Kćrunefnd fjöleignarhúsamála. Hún starfar á vegum félagsmálaráđuneytisins og úrskurđar m.a. í álitamálum sem snúa ađ skilgreiningu eignarhluta og sameignar, og úrskurđir hennar hafa víst nokkuđ ţungt vćgi fyrir rétti ef einhver málsađila ákveđur ađ kaupa sér lögfrćđing og taka máliđ fyrir dómsstóla. Ţađ kostar ekkert ađ leggja mál fyrir kćrunefndina en úrskurđur fćst sjaldnast fyrr en eftir 5-6 vikur.
  3. Ţađ getur borgađ sig ađ hafa upp á fyrri eigendum og spjalla viđ ţá. Ţađ getur varpađ nýju ljósi á álitamál. Mađur ţarf ekki ađ vera hrćddur viđ fyrri eigendur.

...já, viđ erum ađ gera eignaskiptasamning í fyrsta skipti og ţađ er smá sápuópera í gangi. Gaman, gaman!

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ

Kl. 14:42: Pirringur er tímaeyđsla 

Ég ţarf ađ hćtta ađ eyđa tíma og orku í ađ rífast viđ fólk sem fer í taugarnar á mér. Ţađ er nóg af skemmtilegu og skynsömu fólki sem ég er ósammála og get "rifist" viđ. Ikke?

Gott rifrildi fćr mann til ađ hugsa og fyllir mann af orku. Slćm rifrildi rífa bara niđur og gera mann leiđan.

Svör frá lesendum (5) | Varanleg slóđ

Kl. 12:29: Microsoft hugbúnađur og óöryggistilfinning 

  • Sobig F
  • MSBlast
  • Welchi
  • Blaster

Ég keyri Microsoft Windows 2000 á vinnuvélinni minni, og eftir ástand síđustu daga ţá er ég orđinn stanslaust hrćddur um ađ ég tapi fullt af vinnugögnum. Sú stađreynd ađ ég keyri Windows er fariđ ađ valda mér mjög mikilli óöryggistilfiningu.

Ég reyni ađ setja upp allar nýjustu öryggisuppfćrslurnar frá Microsoft, en ég veit samt ađ ţađ tryggir ekki öryggi tölvunnar minnar nema ađ litlu leyti. Ég nota ekki Internet Explorer nema til ađ prófa vefsíđur sem ég skrifa sjálfur, og ég les tölvupóstinn minn aldrei í gegnum Outlook, og ég kveiki ekki á IIS nema einstaka sinnum og í stuttan tíma í senn. Samt er ég ekki fyllilega öruggur.

Ţetta endalausa óöryggi pirrar mig. Nćst ţegar ég hef ekkert betra ađ gera ţá ćtla ég ađ setja upp Linux á tölvunni minni.

P.S. mér finnst ţađ alveg ótrúlegt ađ bankar og ríkisstofnanir reiđi sig algjörlega á Microsoft hugbúnađ. Ţađ vekur mér líka ugg.

Svör frá lesendum (8) | Varanleg slóđ

Kl. 03:34: Andvaka 

Hlutir sem mađur gerir ţegar mađur er andvaka um miđja nótt:

  • Les fullt af skemmtilega skrifuđum fćrslum eftir Sour Bob?
  • Telur vírusa og tilkynningar um vírusa jafnóđum og ţćr berast í pósthólfiđ manns? (kindur?)
  • Leitar međ hjálp Google ađ upplýsingum um hvort ţađ megi virkilega ekki nota sápu á teflon pönnur eins og sumir halda fram? (Skv. Google virđist venjuleg uppţvottasápa í lagi.)
  • Skrifar dagbókarfćrslu? (Nćturbókarfćrslu?)

Fokkđiss, ég er lagstur aftur upp í til ađ sjá hvort ég sofni ekki aftur...

Svör frá lesendum (2) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í ágúst 2003

ágúst 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
          1. 2.
3. 4. 5. 6. 7. 8. 9.
10. 11. 12. 13. 14. 15. 16.
17. 18. 19. 20. 21. 22. 23.
24. 25. 26. 27. 28. 29. 30.
31.            

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)