Visanir kvöldsins
- Grein og svarhali á Kuro5hin um blöndun Martini kokteila. (Flestir mundu nota meiri Vermouth en gefinn er upp ţarna.)
- Finnska vaxtarrćktarkonan Pauliina Talus sem fjallađ var um í heimildarmynd í sjónvarpinu áđan. Verulega speisađ!
Uppkast ađ kafla í leiđarvísi um notkun algengustu HTML markanna fyrir venjulegt fólk sem skrifar á vefinn. Í ţessum kafla er fjallađ um notkun mynda í veftexta. Ath: Sjá einnig kynninguna á ţessu verkefni. ... Lesa meira
Salvör tilkynnir ný opnađ vefspjall femínístafélagsins. Líklega tekur vefspjalliđ á endanum viđ af póstlistanum ógurlega sem var allt of stór (og ofvirkur) fyrir flesta venjulega netnotendur. Ţađ ađ umrćđuvefurinn sé opinn og sýnilegur öđrum er frábćr framför.
Ţá er bara spurningin, tekst mér ađ halda aftur af mér eđa mun ég missa mig í spjalliđ á nýjan leik. :-)
Ţađ er komin vísir ađ íslenskri útgáfu af vefsvćđi Joels Spolskys, Joel on Software.com, og ţar er búiđ ađ ţýđa eina af greinum Joels á íslensku, Lögmáliđ um lekar yfirhylmingar, en hún hét á frummálinu The Law of Leaky Abstractions.
Framtakiđ er gott, en ţýđingin er á köflum svolítiđ gölluđ. Ţađ ađ sjá "rúđuţurrkur" ţýddar sem "vinnukonur" minnti mig á málfariđ í Tarzan og Köngulóarmanns blöđunum frá Siglufjarđarprentsmiđju í den. (Unnur bendir á ađ Vinnukonur sé ţekkt samheiti yfir rúđuţurrkur. Mea Culpa) Ţađ mćtti samt einhver taka sig til og senda Joel (eđa ţýđendum sjálfum) ábendingar um hvađ mćtti betur fara.
Kötturinn sagđi "ekki ég"
.
(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)
Nýleg svör frá lesendum