Fćrslur mánudaginn 18. ágúst 2003

Kl. 19:48: Föt seld á afborgunum? 

Eru til einhver dćmi um ţađ ađ fatabúđir selji vörur sínar međ afborgunum? Selur Sautján t.d. einhverjar tískuflíkur á rađgreiđslum?

Ég var ađ pćla í ţessu um daginn hvađ íslenskur tískufataiđnađur er mikil láglaunagrein. Íslenskar lopapeysur eru t.d. klassískar flíkur sem tekur vana manneskju a.m.k. fullan vinnudag ađ prjóna, en geta endst eigendum sínum 10 til 20 ár - samt kosta ţćr ekki nema skitnar 7.000 kr, međ sköttum, álagningu verslunarinnar, öllu. Ţađ ţýđir ađ brúttó dagslaun prjónakonu međ mikla reynslu eru í mesta lagi 3.500 kr - eđa kannski um 72.000 kr á mánuđi og ţá á prjónakonan eftir ađ greiđa tryggingagjald, efniskostnađ (góđur lopi er dýr!) lífeyrisgreiđslur, mótframlag í lífeyrissjóđ og öllu tilheyrandi. Eftirstöđvarnar eru rétt fyrir ofan núlliđ. Ţetta er fáránlegt!

Hvađ er eđlilegt verđ fyrir vandađa, handunna vöru sem endist í fjölda ára, er drullupraktísk og fer ekki "úr tísku"? 20.000 kr? 30.000 kr? 40.000 kr?

Auđvitađ borgar enginn tugi ţúsunda króna fyrir einhverja helv. lopapeysu yfir búđarborđiđ, en er ţađ ekki bara spurning um lélega sölumennsku í fatabúđinni? Af hverju ekki ađ selja handunna, hefđbundna hönnun og framleiđslu sem fasteign - sem hćgt er ađ kaupa međ rađgreiđslum til eins eđa tveggja ára. Smá greiđsla í hverjum mánuđi út af kreditkortinu og ţú klárar síđustu greiđsluna mörgum, mörgum árum áđur en ţú hćttir ađ nota flíkina.

Ţetta er allavega pćling. Ég hef náttúrulega ekki viđskiptavit til ađ geta fullyrt ađ ţetta sé góđ hugmynd, en mér ţćtti fróđlegt ađ sjá einhvern a.m.k. prófa ţetta.

Svona sölutćkni gćti líka mögulega gert íslenska tískuhönnun ađ starfsgrein međ laun sem hćgt er ađ lifa á, og gert fleirum kleyft ađ klćđast vönduđum, fallegum flíkum sem ađgreina eigandann frá fjöldunum.

Svör frá lesendum (7) | Varanleg slóđ

At 11:06: WinSCP rocks 

WinSCP rocks my world today. Neat, user-friendly, feature-rich, GPL licenced, drag and drop GUI file transfer. Sweet!

Post your Comment | Permalink

Kl. 09:41: Veđurfréttamađur međ skođanir 

Hvernig er ţađ, fetti enginn fingur út í orđ veđurfréttamannsins á Stöđ 2 daginn sem "Gay Pride" gangan var haldin? Ţá lýsti hann blauđviđrinu á ţá leiđ ađ hann vissi ekki alveg hverju öll ţessi rigning ćtti ađ fyrirstilla, kannski vćri guđ ađ gráta yfir hinsegin dögunum.

Ég var ađ vaska upp á međan á ţessu stóđ. Stína kallađi mig inn í stofu og spurđi hálf hvumsa: "eiga veđurfréttamenn ađ hafa skođanir?"

Mér er spurn: Skapađist virkilega engin umrćđa um ţetta, eđa missti ég bara af henni?

Svör frá lesendum (13) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í ágúst 2003

ágúst 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
          1. 2.
3. 4. 5. 6. 7. 8. 9.
10. 11. 12. 13. 14. 15. 16.
17. 18. 19. 20. 21. 22. 23.
24. 25. 26. 27. 28. 29. 30.
31.            

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)