Apple tölvur í skólastarfi?

Skrifađ 15. ágúst 2003, kl. 09:59

Nú tröllríđa PC fartölvu auglýsingar öllum fjölmiđlum, ţví skólarnir eru ađ byrja og allir ţurfa í dag ađ eiga ţráđlaust nettengda ofurfartölvu ţví annars eru ţeir ekki memm/kúl/etc. (Hvađ međ foreldra sem hafa ekki efni á svona 150 ţúsund króna "skólagjöldum" per barn/ungling?) En hvađ um ţađ...

Tryggvi og Lára velta bćđi fyrir sér hvort ekki vćri nćr ađ skólarnir vćru búnir Macintosh tölvum og hvettu nemendur sína til ađ kaupa Macintosh ferđavélar frekar en PC tölvur međ Windows.

 • Tryggvi: Apple í skólum: kostnađur, tćkni og kennsluađferđir - "Hún er létt og međfćrileg og passar í flestar skólatöskur og bakpoka. Einnig er hún mjög hörđ af sér og ţolir talsvert meiri barsmíđar en margar ađrar fartölvur. Rafhlöđurnar endist í 4-6 klst sem hlýtur ađ skipta talsverđu máli..."
 • Lára: Apple tölvur og kerfisstjórn - "ég er ein af ţessum kerfisstjórum sem VAR á móti ţví ađ fá Apple tölvur í hús - en nú eru breyttir tímar. ;-)"

Meira ţessu líkt: Nám/kennsla.


Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)