Vefútgáfa í grunnskólum?

Skrifađ 15. ágúst 2003, kl. 09:34

NYTimes.com er međ áhugaverđa grein um reynsluna af notkun vefútgáfu viđ ritkennslu í grunnskólum í Bandaríkjunum.

The attraction of having a peer audience is so strong that many students have started writing essays and stories that are posted during after-school hours to teenage e-zines, Weblog diaries and Wikis, often without their teachers' knowledge. "Young people have not waited for schools, they have not waited for adults," [...] "They have gone and moved ahead."
... Watching students learn so adeptly from one another can be unnerving for teachers who have thought of themselves as the ultimate knowledge-givers. Proponents of online instructional technology like to say that teachers need to shift from the role of "sage on the stage" to the "guide on the side."

Eitt af ţví sem kemur fram í greininni er ađ krökkum leiđist ađ vinna tilgangslaus skólaverkefni en fíla í tćtlur ađ gera eitthvađ sem nýtist ţeim (eđa öđrum) félagslega. Börn eru félagsverur.

Getur einhver sagt mér hvort einhverjir íslenskir grunnskólar nota vefdagbćkur (blogg) til ađ virkja krakkana í heimanáminu?

Kann einhver góđar sögur af kennurum sem hafa ţorađ ađ sleppa "stjórninni" af krökkunum og gefiđ ţeim frelsi til ađ fikta og lćra á ţessum vettvangi (eđa svipđum)?


Meira ţessu líkt: Nám/kennsla, Útgáfa.


Svör frá lesendum (3)

 1. Ingibjörg Stefánsdóttir svarar:

  Ég veit um einn menntaskólakennara sem hefur veriđ mjög dugleg í ađ virkja nemendur sína í ađ nýta netiđ í tengslum viđ námiđ. Hún heitir Harpa Hreinsdóttir og hefur mikiđ notađ ţetta í sambandiđ viđ kennslu á Íslendingasögum. Ţannig hafa nemendur hennar gefiđ út einhvers konar Séđ og heyrt vefrit um persónur Njálu, skrifađ íţróttafréttir um ţćr og ţannig mćtti áfram telja. Ţetta er náttúrulega í menntaskóla en ég veit ekki um jafn skemmtilegt dćmi í grunnskóla. Harpa hefur kennt í Menntaskólanum á Laugarvatni og svo held ég einhvers stađar fyrir vestan. Ég ţekki hana ekkert en hef mikiđ skođađ ţessi vefverkefni hennar og nemenda hennar, bćđi vegna ţess ađ mér fannst ţetta sniđugt og af ţví ađ ţađ nýttist mér í ţví sem var ađ gera í mínu námi í kennslufrćđi íslensku. Ţá fann ég ţessar síđur hennar á ismennt - vefnum sáluga en veit ekkert hvađ hefur orđiđ um ţćr núna.

  15. ágúst 2003 kl. 10:04 GMT | #

 2. Ingibjörg Stefánsdóttir svarar:

  Fór inn á leit.is og fann ţar auđvitađ heimasíđu Hörpu um leiđ http://www.fva.is/harpa/hagir.htm ţar eru upplýsingar um ţađ sem hún hefur veriđ ađ gera međ nemendum sínum.

  15. ágúst 2003 kl. 10:06 GMT | #

 3. Salvör svarar:

  Já, ég held ađ margir af fjarnámsnemendum mínum (sem flestir eru starfandi kennarar) séu ađ nota blogg međ nemendum sínum. Ég kem t.d. hingađ af ţví ađ ég var ađ lesa bloggiđ hans Hilmars sem er á námskeiđi hjá mér og hann var ađ vísa á bloggiđ ţitt og ţessa pćlingu. Hilmar lćtur nemendur sína sem eru á unglingastigi búa til blogg.

  25. nóvember 2003 kl. 15:35 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)