Fćrslur laugardaginn 9. ágúst 2003

Kl. 14:53: Grín á hýrum degi 

Ţađ er alltaf gaman ađ sjá fólk falla fyrir klassísku baptistagríni. Vefurinn Landover Baptist Church er löngu orđinn einn af föstu punktunum í Internetlandslaginu, en ólíkt öđrum svipuđum fastapunktum (t.d. Lauknum), ţá er húmorinn á LBC settur fram á svo heilsteyptan hátt ađ fólk fellur fyrir honum unnvörpum (eins og lesendabréfin bera svo ágćtlega vitni um). Stundum má vart á milli sjá hverju er veriđ ađ gera grín ađ - heimskum suđurríkja baptistum, eđa fordómafullum stađalmyndum ţeirra sem falla fyrir ţessari fáránlegu skopstćlingu.

Ég hvet ykkur til ađ gramsa í Landover Baptist vefnum og smella á auglýsingarnar, kíkja á síđuna hennar Betty Bowers (America's Best Christian), og skođa kvikmyndagagnrýnina.

Ađ lokum getur svo veriđ gott ađ ná aftur áttum í hinum harđa raunveruleika lífsins međ ţví ađ lesa um rćktun "Bonsai" katta. (...fólk getur veriđ algjört ógeđ sko!)

Svör frá lesendum (8) | Varanleg slóđ

At 01:17: Structurelessness as structure 

Jo Freeman The Tyranny of Structurelessness:

"The idea [of 'structureless' group] becomes a smokescreen for the strong or the lucky to establish unquestioned hegemony over others. This hegemony can easily be established because the idea of 'structurelessness' does not prevent the formation of informal structures, but only formal ones. Similarly, 'laissez-faire' philosophy did not prevent the economically powerful from establishing control over wages, prices and distribution of goods; it only prevented the government from doing so. Thus 'structurelessness' becomes a way of masking power".

...Via Kellan Elliott-McCrea's criticism of the Pie/Echo/Necho/Atom project's Wiki-based development process. (FYI, Pie/Echo/Necho/Atom is a project that is supposed to supercede both RSS and the Meta Weblog API. the chances of that really happening are IMO slim to none. Still interesting...)

Post your Comment | Permalink


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í ágúst 2003

ágúst 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
          1. 2.
3. 4. 5. 6. 7. 8. 9.
10. 11. 12. 13. 14. 15. 16.
17. 18. 19. 20. 21. 22. 23.
24. 25. 26. 27. 28. 29. 30.
31.            

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)