Svarhalar í tölvupósti
Palli Kaninka spyr hvernig megi bjóđa fólki upp á ađ fá svör viđ dagbókarfćrslum send í tölvupósti. Scripty Goddess hefur gefiđ út forrit sem bćtir ţessari virkni viđ Movable Type, en byggist á ţví ađ PHP forritunarumhverfiđ sé uppsett á vefţjóninum: Subscribe to Comments
Ég fíla ekki PHP (ţađ er ekki uppsett á Klaka) og mundi helst kjósa ađ finna sambćrilega lausn sem byggir á Perl/CGI.
Ţađ er samt áhugavert ađ hafa í huga fullyrđingar Joel Spolskys um ađ svona tölvupóstáskriftir geti virkađ hamlandi á vöxt umrćđuţráđa á vefsíđum.
Eftir ađ hafa hugsađ ađeins um ţetta, ţá sýnist mér ađ ţó Joel hafi rétt fyrir sér ţá hafi hann ekki veriđ ađ tala um svarţrćđi í vefdagbókum eins og Palla, heldur um opna spjallvefi á borđ viđ Hugi.is eđa Femin.is. Ég held ađ dagbók eins og Palla hefđi einmitt mjög gott af ţví ađ hafa svona áskriftavirkni á svarhölunum. (Nánar í svari #2)
Nýleg svör frá lesendum