Fćrslur fimmtudaginn 7. ágúst 2003

Kl. 21:36: Svarhalar í tölvupósti 

Palli Kaninka spyr hvernig megi bjóđa fólki upp á ađ fá svör viđ dagbókarfćrslum send í tölvupósti. Scripty Goddess hefur gefiđ út forrit sem bćtir ţessari virkni viđ Movable Type, en byggist á ţví ađ PHP forritunarumhverfiđ sé uppsett á vefţjóninum: Subscribe to Comments

Ég fíla ekki PHP (ţađ er ekki uppsett á Klaka) og mundi helst kjósa ađ finna sambćrilega lausn sem byggir á Perl/CGI.

Ţađ er samt áhugavert ađ hafa í huga fullyrđingar Joel Spolskys um ađ svona tölvupóstáskriftir geti virkađ hamlandi á vöxt umrćđuţráđa á vefsíđum.

Eftir ađ hafa hugsađ ađeins um ţetta, ţá sýnist mér ađ ţó Joel hafi rétt fyrir sér ţá hafi hann ekki veriđ ađ tala um svarţrćđi í vefdagbókum eins og Palla, heldur um opna spjallvefi á borđ viđ Hugi.is eđa Femin.is. Ég held ađ dagbók eins og Palla hefđi einmitt mjög gott af ţví ađ hafa svona áskriftavirkni á svarhölunum. (Nánar í svari #2)

Svör frá lesendum (4) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í ágúst 2003

ágúst 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
          1. 2.
3. 4. 5. 6. 7. 8. 9.
10. 11. 12. 13. 14. 15. 16.
17. 18. 19. 20. 21. 22. 23.
24. 25. 26. 27. 28. 29. 30.
31.            

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)