Kl. 02:47: Verslunarmannahelgin...
Plönin mín eru fá og einföld. Ég fer kannski út í Viđey einn dagpart - lengra verđur ferđalagiđ vćntanlega ekki. U.ţ.b. allar ađrar helgar ársins eru vćnlegri ferđahelgar í mínum huga, eđa eins og Unnur segir ţađ svo fimlega:
"Ég er alveg ađ fíla ţađ ađ eina helgi ári sé miđbćrinn svo til laus viđ markhóp hefđbundinna útihátíđa."
Líkt og hún ţá held ég ađ ţetta ţarfnist ekki neinna frekari skýringa viđ. ;-)
Svör frá lesendum (7) |
Varanleg slóđ
Kl. 01:17: Hönnun hópkerfa og spjallviđmóta
Viđ Bjarni vorum ađ spjalla saman í kvöld og umrćđan barst ađ mismuninum á svarţráđunum í dagbókinni hans og svarhölunum í dagbókinni minni. Ţá varđ mér hugsađ til greinar eftir Joel Spolsky sem ég las í vor og opnađi augu mín fyrir ýmsu sem snertir hönnun svona hópsamskiptakerfa. Mćli međ ţessari lesningu...
Joel Spolsky: Building Communities with Software.
Svör frá lesendum (2) |
Varanleg slóđ
Nýleg svör frá lesendum