Íslenskarinn - neyđartól útlandafarans
Ég er búinn ađ útfćra lítiđ javascript fall á vefsíđu sem tekur innsleginn texta međ upphrópunarmerkjum á viđeigandi stöđum og breytir viđkomandi stöfum í séríslenska bókstafi. Ţetta tól ćtti ađ nýtast fólki sem er viđ tölvu sem ekki hefur íslenskt lyklaborđ - t.d. fólki sem vill skrifa lćsilegan texta í tölvupóst, og ţá sem eru orđnir ţreyttir á ađ skrifa dagbókarfćrslur á forminu: "Her er odyr bjor!"
Ţetta er í raun nákvćmlega sama ţýđingarađferđ og viđ notum í Farblogginu.
Slóđin á síđuna er: http://www.anomy.net/islenskarinn/
Njótiđ vel!
Nýleg svör frá lesendum