Fćrslur fimmtudaginn 31. júlí 2003

Kl. 11:42: Íslenskarinn - neyđartól útlandafarans 

Ég er búinn ađ útfćra lítiđ javascript fall á vefsíđu sem tekur innsleginn texta međ upphrópunarmerkjum á viđeigandi stöđum og breytir viđkomandi stöfum í séríslenska bókstafi. Ţetta tól ćtti ađ nýtast fólki sem er viđ tölvu sem ekki hefur íslenskt lyklaborđ - t.d. fólki sem vill skrifa lćsilegan texta í tölvupóst, og ţá sem eru orđnir ţreyttir á ađ skrifa dagbókarfćrslur á forminu: "Her er odyr bjor!"

Ţetta er í raun nákvćmlega sama ţýđingarađferđ og viđ notum í Farblogginu.

Slóđin á síđuna er: http://www.anomy.net/islenskarinn/

Njótiđ vel!

Svör frá lesendum (13) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í júlí 2003

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)