Fćrslur miđvikudaginn 30. júlí 2003

Kl. 11:25: Vísanir á stöff... 

Mér fannst gaman ađ fylgjast međ Tryggva berjast viđ CSS í IE og Mozilla. Ferliđ í hnotskurn: Nýja útlitiđ, Vafravesen Firebird vs IE, Búinn ađ gefast upp í bili..., Ég bara gat ekki hćtt!!! Ég reyndi ađ gefa honum smá vísbendingar til ađ koma honum á sporiđ.

...og úr SMS landi:

Konni Jóns sendir dagbókarfćrslur međ SMS - t.d. í miđju tafli viđ páfann. Möguleikar nútímatćkni eru sannarlega takmarkalausir!! :-) Hann sendir beint í GSM síma sem er beintengdur viđ tölvu, og skrifađi sína lausn án ţess ađ hafa frétt af framtaki okkar Kela. Gaman ađ sjá ţetta gerast á mörgum stöđum í einu!

(Hmm... Konni mćtti forrita dagbókina sína ţannig ađ mađur geti vísađ á varanlega slóđ fyrir hverja dagbókarfćrslu. Allar slóđirnar hans vísa beint á forsíđuna og lifa ţví bara í nokkra daga/vikur. Úbs!)

Einhverjum "leiđindapúkum" ;-) finnst "Far" ekki nćgilega gott nafn á ţjónustu sem breytir SMS og MMS skeytum í vefdagbókarfćrslur. Í ţví sambandi má benda á ađ "SMS-blogg" kemur ekki til greina sem nafn til lengri tíma litiđ ţví a) ţjónustan mun innan tíđar taka líka viđ MMS skeytum, og af ţví ađ b) "Blogg" er fokkíng ónefni dauđans!

Kristján sendir SMS skeyti frá Taipei. Bráđskemmtileg ferđadagbók sem verđur til úr ţessu.

Svör frá lesendum (5) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í júlí 2003

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)