Afvopnum "reset" hnappa vefsum!

Skrifa 29. jl 2003, kl. 22:08

"Reset" ea "hreinsa" hnappar eru nokku algengir alls kyns skrningarvefsum. Vandamli vi essa hnappa er a a ef maur smellir urrkast allt sem maur hefur slegi inn vikomandi eyubla og a er engin lei til a afturkalla agerina - ekkert "undo"!

etta og arar stur valda v a yfirleitt er lang best a sleppa "hreinsa" hnappnum alveg. a kemur m.a. til a v a:

 • Notendur nta essa essa hnappa fremur sjaldan.
 • egar notendur urfa a tma innslttarreitina er yfirleitt lka fljtlegt a nota "backspace".
 • 90% eirra tilfella egar smellt er hreinsa hnappa er a vart, og notandinn tapar innslegnum ggnum.

einstaka tilfellum er rttltanlegt a nota svona "hreinsa" takka vefsum, en egar a er gert er mikilvgt a gefa notendum kost a htta vi agerina. Me einfaldri HTML/Javascript stillingu m a miklu leyti koma veg fyrir a notendur hreinsi formi vart:

onreset="return confirm(' ert ann mund a hreinsa ll innslegin gildi r leitarreitunum...');"

essi stilling btist <form> marki, og egar smellt er "hreinsa" takkann birtist einfaldur "OK/Cancel" stafestingargluggi og ef notandinn smellir "Cancel" httir vafrinn vi hreinsunaragerina. Dmi:

<form action="" onreset="return confirm(' ert ann mund a hreinsa ll innslegin gildi r leitarreitunum...');">
  <p><input name="textinn" value="" />
  <input type="reset" value="Hreinsa" /></p>
</form>

Prfi a sl inn texta reitinn og smella svo "Hreinsa" hnappinn:

Vinsamlega noti essa afer alltaf ef i anna bor neyist til a hafa "hreinsa" takka vefsu. Geri a ef ykkur er umhuga um hag eirra sem nota surnar ykkar.


Meira essu lkt: HTML/CSS, Nothfni.


Svr fr lesendum (8)

 1. Palli svarar:

  a er fnt a hafa vit fyrir notendum svona "hljltan" htt. Anna vandaml sem g rakst um daginn egar g var a ba til risastrt form er a a egar notendur fara af sunni (t.d. me back ea refresh) tapast lka ll ggn.

  Mr tkst aeins a hafa vit fyrir IE notendum (sem er j bsna str hpur, bla bla bla ...) me v a nota onBeforeUnload atburinn. Mozilla Firebird (sem er bestur punktur) keyrir hann hins vegar ekki. Kanntu einhver betri r vi a vara flk vi a ef a fari af sunni tapist allar breytingar forminnsltti ?

  30. jl 2003 kl. 10:02 GMT | #

 2. Andri Sigursson svarar:

  a er ekkert meira pirrandi en a rekast reset takka og tapa llum sem maur var binn a pikka inn. :/

  30. jl 2003 kl. 10:20 GMT | #

 3. Andri Sigursson svarar:

  a getur lka veri varasamt a nota backspace v hann er lka shortcut og gerir a sama og Back takkinn vafranum egar form ea textfield er ekki me fkusinn. g lendi leinilega oft v a tapa lngum texta taf essu.

  30. jl 2003 kl. 10:30 GMT | #

 4. Tolli svarar:

  J, ekki skil g hvaa snillingi datt hug a gera backspace/shift+backsapce a back/forward. Fannst a gilegt hr ur fyrr, en sama tma gerir alt+hgri/alt+vinstri a sama, og er held g bi a vera fr v a g var a nota Netscape 1.11 ea hva a n var. Og er enn gott ef ekki llum vfrum.

  31. jl 2003 kl. 00:43 GMT | #

 5. Mr rlygsson svarar:

  g er kannski a nota of gan vafra, en g hef aldrei lent v a tna innslegnum texta eyublai me v a bakka um 1-2 hopp me "Back" hnappnum ea backspace. g fer bara fram til baka suna sem g var og er allur textinn snum sta eins og g hafi slegi hann inn...

  Er g kannski a misskilja ykkur?

  Tolli, g nota backspace mjg miki sem "Back" takka. kosturinn vi Alt+hgri/Alt+vinstri er a maur arf a nota bar hendur til a a virki. Backspace arf bara ein putta. :-)

  31. jl 2003 kl. 10:57 GMT | #

 6. Tolli svarar:

  ert bara me litlar hendur! :) Ef vilt einn taka notaru bara msina ;)

  Held reyndar a a s oftast (samt ekki viss um alltaf) a a s taf expire hlutum sem form tmast. bakkar, IE sr a expire hefur lii og kveur a skja ntt eintak.

  31. jl 2003 kl. 21:05 GMT | #

 7. Ari svarar:

  g var a sp, helv... skemmtileg afer me etta onreset(), (er tiltlulega grnn javascript rtt fyrir gtisekkingu php, mysql, html, css og xml :) en g var a sp hvort a vri ekki hgt einhvern auveldan htt a breyta Cancel/OK Htta vi/ lagi... (leiinlegt a vera me hlf-slenskaan reit hj sr... :) Endilega svari ef i viti svari... Kv, Ari

  30. september 2003 kl. 13:57 GMT | #

 8. Ari svarar:

  Hmm, hlfundarlegt a vera ekki me eitthva margin-right: egar san er skou 1600x1200... (langar lnur...) Annars tlai g a minnast a a san birtir fullt af dti ensku egar maur ltur lesa yfir (.e. Nafn: -> Name: ; Netfang (birtist hvergi opinberlega): -> E-Mail: osfrv... kv. Ari

  30. september 2003 kl. 14:00 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)