Far - nýtt nafn á "SMS-bloggið"
Við Keli höfum undanfarna viku verið að melta möguleg nöfn á SMS-blogg þjónustuna. Niðurstaðan er einfaldlega "Far", og í einhverjum tilfellum með ákveðnum greini - "Farið".
Okkur fannst þetta viðeignandi nafn af mörgum ástæðum.
Meira þessu líkt: Farsímablogg, Lifandi tunga.
Svör frá lesendum (4)
Ágúst svarar:
Mér finnst þetta alveg vonlaust orð! Sorry :-) (Ekki sent með sms)
28. júlí 2003 kl. 11:28 GMT | #
Borgar svarar:
Já, mér finnst þetta líka frekar vonlaust. Ætlið þið síðan að segja öllum notendum að fara? :-/
28. júlí 2003 kl. 13:32 GMT | #
Gylfi Ó svarar:
Farskrif er langtum betra og þjálla orð í alla staði.
28. júlí 2003 kl. 22:56 GMT | #
Konráð svarar:
Ég er með hugmynd:
"SMS-blogg". Þjált og lýsir þessu vel.
Annars vorum ég og vinur minn að tengja GSM-síma við tölvu þannig að ég er farinn að blogga eins og maður úr gemsanum mínum. Byggir annars að engu leyti á tækninni hans Más, ég byrjaði á þessu áður en ég heyrði af því að Már væri að gera þetta. Sjá http://www.konnijons.net.
29. júlí 2003 kl. 16:12 GMT | #