Fćrslur laugardaginn 26. júlí 2003

Kl. 23:27: Hugverkaţjófnađur Deiglunnar 

Svansson maldar í móinn og kallar ţađ nöldur ţegar Haukur kvartar yfir ţví ađ Deiglan afritar og notar í leyfisleysi ljósmynd eftir hann.

Svansson, yfirkrafsiđ ţitt er lélegt og Deiglan er óttalegur "skítasnepill" ţegar kemur ađ notkun ljósmynda međ greinum. Sorrí. ;-)

Ég hef lengi furđađ mig á ţví ađ Deiglan virđist hafa ţađ fyrir fasta vinnureglu ađ stela myndum héđan og ţađan af netinu og birta ţćr án ţess ađ spyrja kóng eđa prest og án ţess ađ einu sinni láta svo lítiđ ađ vísa á upprunastađ myndarinnar. Afritunin og endurútgáfan á ljósmynd Hauks var heint og klárt lögbrot. Ţađ er svo einfalt.

Persónulega ţykir mér ţađ algjör lágmarks kurteisi ađ taka fram hvađan mynd er tekin ef hún er birt, og vísa á viđkomandi síđu ef ţess er kostur. Međ stćrri myndir er líka til siđs ađ birta bara smćkkađar útgáfur upprunalegu myndarinnar, til ađ "smćkka" glćpinn ef svo má ađ orđi komast.

Sjá einnig: Court backs thumbnail image linking á News.com

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í júlí 2003

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)