Fćrslur föstudaginn 25. júlí 2003

Kl. 23:40: SMS flóran breikkar 

Fyrstu tveir b2 notendurnir SMS-blogga: Gunnare og Kirk

Fyrsti Blogger.com notandinn: Tyrkinn

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 21:12: Leiđ til ađ vinna sig fram hjá IE CSS villum 

Ţegar ég er ađ skrifa CSS stílblöđ á vefsíđur ţá lendi ég oft í ţví ađ hlutirnir virka rétt í ţví sem nćst öllum vöfrum, nema ađ Internet Explorer gerir allt vitlaust. Ţá er nauđsynlegt ađ kunna einhverjar CSS brellur til ađ stoppa í götin á IE. Nýjasta ráđiđ sem ég var ađ rekast á heitir einfaldlega "Stjarna html.

Skođum eftirfarandi CSS dćmi:

div.stuff {
  border : 1px solid #000;
  padding : 10px;
  width : 103px;
}

Framangreindur CSS kóđi skilgreinir ađ HTML markiđ <div class="stuff"> eigi ađ teiknast međ hárfínni svartri útlínu og 10px kanti innan viđ útlínuna. Samtals á breidd kassans međ útlínum og öllu ađ vera 125px, en IE misskilur skipunina og teiknar kassann 103px breiđan.

Ţennan misskilning hjá Internet Explorer má leiđrétta međ nokkrum CSS brellum, en sú einfaldasta sem ég hef hingađ til séđ er ađ bćta einni skipun fyrir neđan CSS línurnar hér ađ ofan:

* html div.stuff { width : 125px; }

Brellan nýtir ţađ hvađ Internet Explorer er vitlaus. Fremsti hluti veljarans, "* html", segir "hvađa mark sem er utan viđ <html> markiđ", en ţar sem <html> er alltaf ysta markiđ öllum HTML skjölum, ţá er ţessi veljari algjörlega merkingarlaus, og allir góđir vafrar (Mozilla, Firebird, Opera, Safari, etc.) láta skipunina ósnerta. Internet Explorer gleypir hins vegar "stjarna html" veljarann hráan og breikkar <div class="stuff"> kassann upp í rétta breidd.

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ

Kl. 02:22: Uss! 

Ekki segja neinum ađ ég hafi sent ţetta skeyti. Ţađ er leyndó. Ţađ má enginn vita af nýja fítusnum fyrr en a morgun.;-) (Sent úr síma 6975818)

Svör frá lesendum (5) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í júlí 2003

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)